Landsliðsfréttir frá knattspyrnudeild

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Afturelding á að venju sína fulltrúa á úrtaksæfingum yngri landsliða Íslands auk tveggja leikmanna í U17 ára karlalandsliðið sem er á leið til Portúgal.

Varmá – mikil blakhelgi

Blakdeild AftureldingarBlak

Mikið verður um að vera í blakinu að Varmá þessa helgina. Kvennaliðið á möguleika á að tryggja sér deildarmeistaratitilinn ef þær ná sigri í öðrum af tveimur leikjum helgarinnar.

Fréttir frá stjórn frjálsíþróttadeildar.

Frjálsíþróttadeildar AftureldingarFrjálsar

Kjörin var ný stjórn Frjálsíþróttadeildar Aftureldingar á fjölmennum aðalfundi deildarinnar þann 18. mars 2014, í vallarhúsinu að Varmá. Á dagskrá aðalfundarins voru hefðbundin aðalfundarstörf, eins og skýrsla stjórnar, framlagning reikninga og kosning stjórnar. Í skýrslu stjórnar kom m.a. fram að íþróttafólkið okkar hefur haldið áfram að gera góða hluti og náð flottum árangri. Það sem mest er aðkallandi er betri …