Forsala miða á leik Afturelding – ÍR í undanúrslitum Coca cola Bikarsins verður í Bónus föstudaginn 21.febrúar 16:00 – 18:00
John Andrews lætur af störfum hjá Aftureldingu
Stjórn knattspyrnudeildar Aftureldingar og John Henry Andrews þjálfari meistaraflokks kvenna, hafa komist að samkomulagi um starfslok Johns hjá félaginu.
Dregið í fyrstu umferðum Borgunarbikarsins
Á dögunum var dregið í fyrstu og aðra umferð Borgunarbikarsins í knattspyrnu og Afturelding mun mæta Mídasi
Afturelding í undanúrslitum í Coca Cola bikarnum
Strákarnir okkar í meistaraflokki karla halda í laugardagshöll að keppa við ÍR í undanúrslitum Coca Cola bikarsins föstudaginn 28 febrúar kl 17:15. Forsala miða á leikinn fer fram í Bónus föstudaginn 21. febrúar frá 16:00 – 18:00. Nú fjölmennum við í Laugardagshöll og hvetjum strákana áfram . Áfram Afturelding.
Sigurður Gunnar Sævarsson gengur í raðir Aftureldingar
Hinn öflugi Sigurður Gunnar Sævarsson hefur nú flutt sig um set til Aftureldingar frá Reyni í Sandgerði.
Liverpoolskólinn á Íslandi í sumar í fjórða sinn
Liverpoolskólinn verður haldinn á Íslandi fjórða árið í röð í samvinnu við Aftureldingu og Þór á Akureyri
Lengjubikarinn kominn í gang hjá strákunum okkar
Afturelding hélt til Keflavíkur á laugardaginn og mætti þar Pepsideildar liðið heimamanna í fyrstu umferð Lengjubikars KSÍ
Magnús Már Einarsson framlengir við Aftureldingu
Hinn gríðarlega öflugi og framsækni miðjumaður, Magnús Már Einarsson hefur nú gengið frá nýjum samningi við Aftureldingu
3-0 sigur á Þrótti Nes í dag !
Mikil spenna var fyrir leik Aftureldingar og Þróttar Neskaupsstaðar í dag í Mikasadeild kvenna þegar liðin í efsta sæti og þriðja sæti deildarinnar mættust að Varmá í Mosfellsbæ
Fyrir leikinn var staðan í deildinni þannig að Afturelding var efst með 26 stig eftir 10 leiki og Þróttur Neskaupsstað í þriðja sæti með 21 stig eftir 8 leiki.
Sigurpáll semur við Aftureldingu
Hinn ungi og bráðefnilegi knattspyrnumaður, Sigurpáll Melberg Pálsson gekk á dögunum frá samningi við knattspyrnudeild Aftureldingar.