Kvennalið Aftureldingar gerði góða ferð í Garðabæinn í kvöld þar sem þær unnu lið Stjörnunnar – 0-3 (15-25, 20-25, 17-25). Við óskum stelpunum til hamingju með sigurinn.
Afturelding með fullt hús í 1. deildinni
Afturelding sigraði ÍH með eins marks mun i N1 höllinni á föstudag.Leikurinn var í járnum fyrstu 15 mínúturnar en þá tóku heimamenn góðan kipp og leiddu með 5 marka mun í hálfleik 14-9Seinni hálfleikur var rólegur og forskot Aftureldingar var lengst af 4-5 mörk.Á lokakafla leiksins duttu leikmenn Aftureldingar í kæruleysi og gerðu mörg mistök og gengu ÍH menn á …
Yfirlýsing frá stjórn Blakdeildar Aftureldingar vegna atviks á leik gærkvöldsins
Stjórn Blakdeildar Aftureldingar sendir frá sér eftirfarandi yfirlýsingu vegna atviks sem gerðist í leik Aftureldingar og Stjörnunnar í Mikasa deild karla.
Stjórnin mun ekki tjá sig meira um málið.
Hitaleikur að Varmá í gærkvöldi í karlaboltanum.
Stjarnan lagði Aftureldingu 1-3 í vægast sagt sögulegum leik þar sem 5 rauð spjöld litu dagsins ljós.
Einar valinn besti leikmaður meistaraflokks karla
Einar Marteinsson var valinn leikmaður ársins hjá meistaraflokki karla á lokahófi knattspyrnudeildar um helgina.
Meistaraflokkur kvenna – Áheitahlaup 13.október
Meistarflokkur kvenna í handbolta spilar í Olísdeildinni, eða efstu deild þetta keppnistímabil, líkt og í fyrra. Mikill hugur og uppbygging er í kvennaboltanum hjá Aftureldingu. Mikið og öflugt starf er unnið í yngri flokkum kvennaboltans og fjölgun iðkenda mikil. Til að styrkja meistaraflokkshópinn voru tveir ungverskir leikmenn fengnir til liðsins og er það eitt skref í átt að markmiðum meistarflokks. …
Kristrún valin best hjá meistaraflokki kvenna
Kristrún Halla Gylfadóttir var valin leikmaður ársins hjá meistaraflokki kvenna á lokahófi knattspyrnudeildar um helgina.
2. flokkur karla deildarmeistarar
2. flokkur karla tryggði sér deildarmeistaratitilinn í C-deildinni eftir 2-0 sigur á Sindra á Hornafirði á laugardag og þar með sæti í B-deild næsta sumar.
Öruggur sigur á Víking
Strákarnir okkur unnu þægilegan sigur á Víking í gærkvöldi en leikurinn fór fram í víkingsheimilinu í Fossvoginum. Leikurinn fór hægt af stað og kom fyrsta markið á 6 mín, strákarnir okkar náðu tveggja marka forystu, 2-4 og eftir það var leikurinn aldrei í hættu. Staðan í hálfleik var 4 – 12, þá fengu ungir og efnilegir strákar að spreyta sig, …









