Meistaraflokkur karla hefur framlengt samninga við flesta af sínum lykilmönnum til ársins 2015. Afturelding féll úr N-1 deildinni nú í vor en þrátt fyrir það er mikill hugur í Mosfellingum og þeir ætla sér beint upp aftur eftir næsta tímabil. Afturelding er með mjög mikinn efnivið innan sinna raða, flestir leikmenn eru uppaldir Mosefellingar, og því er framtíðin björt í …
Handknattleiksdeild og Ísfugl endurnýja tveggja ára samning.
Ísfugl og handknattleiksdeild Aftureldingar gera nýjan tveggja ára samstarfssamning þar sem Ísfugl verður áfram aðalstyrktaraðili meistaraflokks karla í handbolta.Ísfugl hefur styrkt handboltann í Mosfellsbæ mjög dyggilega undanfarin ár og er stuðningur þeirra ómetanlegur, og hefur haft mikið gildi í þeirri uppbyggingu á þeim efnivið sem er í Mosfellsbænum í handboltanum.
Handknattleiksdeild og Ísfugl endurnýja tveggja ára samning.
Ísfugl og handknattleiksdeild Aftureldingar gera nýjan tveggja ára samstarfssamning þar sem Ísfugl verður áfram aðalstyrktaraðili meistaraflokks karla í handbolta.Ísfugl hefur styrkt handboltann í Mosfellsbæ mjög dyggilega undanfarin ár og er stuðningur þeirra ómetanlegur, og hefur haft mikið gildi í þeirri uppbyggingu á þeim efnivið sem er í Mosfellsbænum í handboltanum.
Örfá sæti laus í Liverpool skólann
Nú styttist óðum í hinn vinsæla Knattspyrnuskóla Liverpool og Aftureldingar en hann verður haldinn á Tungubökkum dagana 6.-8. júní nk.
Pepsi deildin komin af stað – tap í fyrsta leik.
Íslandsmótið í knattspyrnu er komið af stað og á þriðjudag hófu stelpurnar okkar leik með heimsókn á Hlíðarenda þar sem þær léku við Val í fyrstu umferð.
Pepsi deildin hefst í dag – allir á völlinn !
Nú lyftist brúnin á knattspyrnuáhugafólki því sumarvertíðin er að hefjast með fyrstu leikjum í Pepsi deildinnni. Afturelding mætir Val fyrstu umferð á þriðjudag kl 19:15
Dregið hefur verið í happdrætti blakdeildar Aftureldingar. Á viðhenginu eru vinningstölurnar.
Vinningaskrá í happdrætti blakdeildar Aftureldingar, 6.maí 2013 NR. Vinningsnúmer Vinningur verðmæti 1 98 Gasgrill Sterling 1104 41.989 2 698 Gisting í 2ja manna herbergi eina nótt 35.000 3 330 HP Photosmart 5520 e-All-in-On – prentari. 29.900 4 306 Samsung PL 21 myndavél 22.900 5 37 Leiga á bíl í A-flokki hjá Höldur Bílaleigu 22.500 6 …
Kristina og Auður Anna í kvennalandsliðinu.
Afturelding á tvo fulltrúa í kvennalandsliðinu í blaki. Þær Kristinu Apostolov og Auði Önnu Jónsdóttur. Við í Aftureldingu erum stolt af stelpunum að vera valdar í lokahópinn og óskum þeim góðs gengis í komandi verkefnum.
Aftureldingu spáð 8.sæti í Pepsideildinni
Netmiðillinn 433.is birtir í dag spá sérfræðinga sinna um lokastöðuna í Pepsideild kvenna í sumar. Aftureldingu er spáð 8.sæti og áframhaldandi veru í efstu deild.
Vika í Pepsi deildina !
Nú er aðeins vika í að keppni í Pepsideild kvenna í knattspyrnu fari af stað en þá hefst sjötta ár stelpnanna okkar í deild þeirra bestu