Þrír í lokahóp U – 19 ára landsliðs karla

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Elvar Ásgeirsson, Bjarki Snær Jónsson og Birkir Benediktsson voru valdir í lokahóp U 19 ára landslið karla.  Böðvar Ásgeirsson gaf ekki kost á sér. Landsliðið keppti á European Open í Gautaborg, Svíþjóð fyrstu vikuna í Júlí og enduðu í 11. sæti. 4 flokkur karla og kvenna voru að keppa á Partille Cup á sama tíma og náðu að horfa á …

Steinar bestur í 10.umferð

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Steinar Ægisson sem átti stórleik gegn HK um helgina var valinn leikmaður umferðarinnar á Fótbolta.net í 2.deild