5.flokkur karla hefur mörg undanfarin ár tekið þátt í N1 mótinu á Akureyri sem KA hefur haldið fyrir þennan aldursflokk svo lengi sem eldri menn muna.
2.flokkur: Strákarnir í stuði, stelpurnar úr leik
Lið Aftureldingar í 2.flokki hafa leikið marga leiki undanfarið og hefur sigurhrina strákanna vakið athygli en þeir hafa nú unnið fjóra leiki í röð.
Þrír í lokahóp U – 19 ára landsliðs karla
Elvar Ásgeirsson, Bjarki Snær Jónsson og Birkir Benediktsson voru valdir í lokahóp U 19 ára landslið karla. Böðvar Ásgeirsson gaf ekki kost á sér. Landsliðið keppti á European Open í Gautaborg, Svíþjóð fyrstu vikuna í Júlí og enduðu í 11. sæti. 4 flokkur karla og kvenna voru að keppa á Partille Cup á sama tíma og náðu að horfa á …
Steinar bestur í 10.umferð
Steinar Ægisson sem átti stórleik gegn HK um helgina var valinn leikmaður umferðarinnar á Fótbolta.net í 2.deild
Fjögur frækin frá Aftureldingu í landsliðum Íslands
KSÍ hefur valið fjögur ungmenni frá Aftureldingu í verkefni með yngri landsliðum sínum sem framundan eru.
Afturelding á toppnum á ný – vann HK örugglega
Strákarnir okkar endurheimtu toppsæti 2.deildar á laugardag með góðum sigri á keppinautum sínum frá Kópavogi, 4-2
Lára Kristín í liði umferðarinnar
Lára Kristín Pedersen var valin í lið 9.umferðar hjá Fótbolta.net eftir frábæra frammistöðu í sigurleiknum gegn HK/Víking
Toppslagur á N1 vellinum að Varmá á laugardag
Það verður heldur betur toppleikur á Varmárvelli á laugardag þegar tvö efstu lið 2.deildar mætast í 10.umferð deildarinnar í Mosfellsbæ.
6.flokkur karla fór til Vestmannaeyja
6.flokkur karla tók þátt í Pollamótinu í Eyjum á dögunum og skemmtu sér þar hið besta.
Jafnir á toppnum – spennan vex !
Aftureldingu tókst ekki að festa tak sitt á toppsætinu á þriðjudagskvöld þegar liðið heimsótti Gróttu í 2.deildinni