Einstaklingar blómstra

Frjálsíþróttadeildar AftureldingarFréttir, Frjálsar

Þessa dagana er að ljúka innanhúss keppnistímabil 15 ára og eldri að ljúka í frjálsíþróttum. Nokkrir af okkar fremstu íþróttamönnum hafa verið óheppnir með þrálát meiðsli síðan í sumar og misstu þ.a.l. af undirbúningstímabili fyrir yfirstaðnar keppnir. Við stefnum þó hátt fyrir komandi sumartímabil en hápunktur þess er um mitt sumar og þrír af okkar íþróttamönnum náðu að gera góða hluti á Íslandsmótum eldri iðkenda síðustu vikurnar.

Íslandsmeistaramót barna og unglinga í Kata

Karatedeild AftureldingarKarate

Íslandsmeistaramót barna og unglinga verður haldið í Dalhúsum (Fjölni) sunnudaginn 17.febrúar. Mótið hefst kl.9 þar sem keppt verður í unglingaflokki en keppni barna hefst kl.13. Keppendur og liðstjórar skulu vera mættir 30 mínútum áður en mót hefst.

Frá sunddeild: FORELDRAFUNDUR

Ungmennafélagið Afturelding

Stjórn sunddeildarinnar boðar til foreldrafundar þriðjudaginn 19. febrúar kl. 20 í Varmárskóla. Þjálfarar segja frá starfinu fram á vor og stjórn situr fyrir svörum.
Vonumst til að sjá sem flesta.
Stjórn sunddeildar