Jóhann Jóhannson okkar var valin besta vinstri skyttan í umferðum 15 – 21 í N1 deild karla. Valið má sjá í heild sinni hér að neðan Markvörður: Daníel Freyr Andrésson, FHLínumaður: Jón Heiðar Gunnarsson, ÍRVinstra horn: Bjarki Már Elísson, HKVinstri skytta: Jóhann Jóhannsson, AftureldinguMiðjumaður: Sigurður Eggertsson, FramHægri skytta: Ragnar Jóhannsson, FHHægra horn: Finnur Ingi Stefánsson, Val Besta umgjörðin: ÍRBestu dómararnir: …
Birkir Þór hefur leikið sinn fyrsta landsleik
Birkir Þór Guðmundsson leikmaður 3.flokks Aftureldingar lék sinn fyrsta landsleik í dag fimmtudag með U17
Herrakvöld knattspyrnudeildar á föstudag
Knattspyrnudeild Aftureldingar heldur sitt árlega herrakvöld á veitingastaðnum Hvíta Riddaranum á föstudagskvöld
Skytturnar þrjár úr Mosfellbæ enn í Wales
Okkar efnilegu leikmenn, Halla Margrét, Lára Kristín og Telma voru allar í byrjunarliði Íslands sem lék á laugardag í milliriðlum EM í Wales
Stórsigur hjá strákunum
Afturelding vann 8-0 sigur á Víði er liðin mættust í gær í Lengjubikarnum
Lengjubikar í kvöld á Varmá
Meistaraflokkur karla tekur á móti Víði frá Garði á Varmárvelli í kvöld, föstudag kl 19:00
Halla, Lára og Telma í byrjunarliði Íslands
Afturelding á þrjá fulltrúa í byrjunarliði íslenska U19 landsliðsins sem leikur við Norður Írland í dag
Aðalfundur handknattleiksdeildar í dag kl 20:30
Aðalfundur handknattleiksdeildar verður 3.apríl 2013 kl 20:30 í hvíta gámnum fyrir utan Varmá. Dagskrá: venjuleg aðalfundarstörf 1. Kosning fundarstjóra2. Kosning fundarritara3. Skýrsla stjórnar lögð fram4. Endurskoðaðir ársreikningar lagðir fram5. Umræður um skýrslu stjórnar6. Umræður og atkvæðagreiðsla um reikninga7. Kosning formanns8. Kosning tveggja stjórnarmanna9. Kosning í meistaraflokksráð10. Kosning í barna- og unglingaráð11. Önnur mál f.h. stjórnar handknattleiksdeildar Inga Lilja Lárusdóttir Formaður …
Aðalfundur UMF Aftureldingar
Aðalfundur UMF Aftureldingar verður haldinn fimmtudaginn 4. apríl kl 18 í Listasalnum í bókasafni Mosfellsbæjar.
Hefðbundin aðalfundarstöf á dagskrá.
Birkir Þór í U17 landsliðið
Birkir Þór Guðmundsson leikmaður 3.flokks hefur verið valinn í U17 ára knattspyrnulandsliðið.