Telma Rut Frímannsdóttir hreppti bronsverðlaun í -61 kg flokki kvenna á opna sænska meistaramótinu í kumite í Malmö núna um helgina, 23.-24.mars.
Fyrsti heimaleikur ársins hjá stelpunum okkar
Meistaraflokkur kvenna í knattspyrnu hefur formlega keppnistímabilið í fótbolta í kvöld
Undanúrslit í bikarkeppni BLÍ á laugardag
Stelpurnar okkar í Aftureldingu eru komnar í undanúrslit í Asics bikarkeppninni í blaki. Leikið er til undanúrslita á laugardag og úrslita á sunnudag í Laugardalshöllinni líkt og undanfarin ár.
Íslandsmeistarmótið í Taekwondo
TKD Afturelding sendi 11 keppendur sem uppskáru: 6 Gull, 3 silfur og 2 Brons
Aðalfundur Fimleikadeildar
Aðalfundur Fimleikadeildar verður haldinn þriðjudaginn 26. mars næstkomandi kl 20:00 í Skólastofu 6 á lóð íþróttahússins að Varmá.
Aðalfundur blakdeildar Aftureldingar
Aðalfundur Blakdeildar Aftureldingar verður haldin í gámi 6 mánudaginn 25.mars n.k. Tímasetning auglýst síðar.
Dagskrá fundarins:
Venjulega aðalfundarstörf
Önnur mál og kaffi.
Foreldrar og iðkendur hvattir til að mæta á fundinn
Fjáröflun – iðkendur allra deilda velkomnir
Pappírssala verður aftur í dag þriðjudaginn 19. mars kl 17:00-19:00.
Mæting í Vallarhúsið.
Hörkuleikur í undanúrslitum Mikasadeildar kvenna
Mikil stemming var í Íþróttahúsinu að Varmá og þeir rúmlega 200 áhorfendur sem mættu á oddaleik Aftureldingar og HK í Mikasadeild kvenna fengu að sjá hörkuviðureign tveggja jafnra liða.
Aðalfundur handknattleiksdeildar verður 3.apríl kl 20:30
Aðalfundur handknattleiksdeildar verður 3.apríl 2013 kl 20:30 í hvíta gámnum fyrir utan Varmá. Dagskrá: venjuleg aðalfundarstörf 1. Kosning fundarstjóra 2. Kosning fundarritara 3. Skýrsla stjórnar lögð fram 4. Endurskoðaðir ársreikningar lagðir fram 5. Umræður um skýrslu stjórnar 6. Umræður og atkvæðagreiðsla um reikninga 7. Kosning formanns 8. Kosning tveggja stjórnarmanna 9. Kosning í meistaraflokksráð 10. Kosning í barna- og unglingaráð …
Aftureldingar-hulstur
Komin eru í sölu alveg geggjuð Aftureldingarhulstur fyrir iPhone, iPod touch og Samsung síma. Verð 2.900 kr.