Skráningar leikskólabarna

Fimleikadeild Aftureldingar Fimleikar

Foreldrar leikskólabarna í fimleikum eru beðnir að skrá börnin sín annaðhvort í Nóra – leiðbeiningar í fyrri frétt á síðunni eða með því að senda póst á fimleikar@afturelding.is. Stjórn getur ekki haldið utanum fjölda barna eða þörf fyrir fjölda þjálfara ef börnin eru ekki skráð. Að auki þurfa stjórn og þjálfarar að geta komið upplýsingum til foreldra og haft við …

Meistaraflokkur karla vann Ragnarsmótið

Handknattleiksdeild Aftureldingar Handbolti

Strákarnir okkar í meistaraflokki unnu Ragnarsmótið sem var haldið á Selfossi um helgina.  Þeir spiluðu úrslitaleikinn við Fram og var staðan jöfn 29:29 í leikslok. Þá tók við vítakastkeppni og Davíð Svansson varði 2 vítaköst sem færði strákunum sigurinn en lokatölur voru 33:30. Markahæstir hjá Aftureldingu voru Örn Ingi Bjarkason með 8 mörk og Sverrir Hermannsson með 5 mörk. Handknattleiksdeild …

Þriðji flokkur karla upp um deild !

Knattspyrnudeild Knattspyrna

Þriðji flokkur karla hefur átt prýðistímabil í sumar í Íslandsmótinu og með góðum lokaspretti tryggði liðið sér sæti í úrslitakeppninni sem hófst í vikunni.

Laust í nokkrum hópum í fimleikum

Fimleikadeild Aftureldingar Fimleikar

Bilun var í skráningarkerfinu í síðustu viku. Þess vegna fengu einhverjir foreldrar þau skilaboð að lokað væri fyrir skráningar í einhverja hópa. Það hefði getað misskilist að hóparnir væru fullir. Svo er ekki við getum ennþá tekið við fleiri fimleikabörnum. Kerfið er komið í lag og leiðbeiningar er að finna í fyrri frétt sem er hér á síðunni. Hvet alla …