Afturelding heldur Knattspyrnuskóla Liverpool á Íslandi þriðja árið í röð í sumar en skólinn hefur vel sóttur og tekist einstaklega vel síðustu tvö ár.
Afturelding – HK í Mikasadeildinni á föstudag.
Afturelding tekur á móti HK að Varmá n.k. föstudag 8.mars kl 18:30 í Mikasadeild kvenna í blaki. Þetta er síðasti leikurinn fyrir úrslitakeppni og Afturelding og HK í harðri baráttu um 2.sætið og þar með heimaleikjarétt í úrslitakeppninni sem hefst svo mánudaginn 11.mars n.k.
Afturelding- HK í Mikasadeildinni!
Afturelding tekur á móti HK að Varmá n.k. föstudag 8.mars kl 18:30 í Mikasadeild kvenna í blaki. Þetta er síðasti leikurinn fyrir úrslitakeppni og Afturelding og HK í harðri baráttu um 2.sætið og þar með heimaleikjarétt í úrslitakeppninni sem hefst svo mánudaginn 11.mars n.k.
Æfingar falla niður í dag vegna veðurs!
Allar æfingar hjá Aftureldingu falla niður í dag, miðvikudaginn 6. mars, vegna veðurs.
Skrifstofa Aftureldingar
Halla og Telma í eldlínunni í dag með U19
Íslenska kvennalandsliðið U19 leikur í dag við Holland á La Manga mótinu. Afturelding á tvo fulltrúa í hópnum sem báðar eru í byrjunarliðinu í dag.
Aðalfundur karatedeildar Aftureldingar
Aðalfundur karatedeildar Aftureldingar verður haldinn fimmtudaginn, 11. mars 2013, kl. 18:00 í „gámi“ við íþróttahúsið Varmá.
Tveir piltar með U19 landsliðinu
Tveir af okkar efnilegu leikmönnum í 2.flokki tóku þátt í landsliðsæfingum með U19 ára landsliði Íslands á dögunum.
Aðalfundur Fimleikadeildar
Aðalfundur Fimleikadeildar verður haldinn mánudaginn 11. mars næstkomandi kl. 20:00 í Skólastofu 6. Á fundinum verða hefðbundin aðalfundarstörf. Foreldrar eru hvattir til þess að mæta á fundinn.
Vinningsnúmerin í happdrætti meistaraflokks kvenna í handbolta
1. flug að eigin vali fyrir 2 með flugfélagi Íslands nr. 4312. Gjafabréf-3ja mán kort í World Class nr. 4353. Söngur Karlakórs Kjalnesinga nr. 6124. Hellaferð fyrir tvo með Icelands Execursions nr. 3625. Hornbjarg – jakki frá 66°N nr. 1096. Tindur – jakki frá 66°N nr. 2287. MiFi beinir frá Vodafone nr. 8238. Grill frá N1 nr. 9929. Gjafabréf frá …