Pappírssala hjá knattspyrnudeild

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Á miðvikudag 17.október á milli 17 og 19 verður afhentur WC og eldhúspappír til sölufólks í vallarhúsi. Iðkendur úr öllum deildum velkomnir

Lára og Halla valdar í U19

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið landsliðshópinn sem leikur í undankeppni EM í Danmörku.

Snyrtivörur til styrktar mfl. kvenna í handbolta!

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Snyrtivörur frá Nivea verða seldar á ótrúlegu verði í hvíta gáminum við fótboltavöllinn að Varmá þriðjudag 9. okt. kl 17:30-19:30. Látið ekki happ úr hendi sleppa og styrkið stelpurnar okkar í leiðinni!

Foreldrum boðið í karatetíma

Karatedeild AftureldingarKarate

Föstudaginn 12. október verður foreldrum boðið að vera með börnum sínum í karatetímum. Endilega nýtið ykkur þetta tækifæri til þess að kynnast íþróttinni sem og starfinu hjá karatedeild Aftureldingar. Branddís og aðstoðarþjálfari sjá um æfingarnar hjá byrjendum og III flokki en Willem, yfirþjálfari, sér um æfingarnar hjá II, I og hópi 14 ára og eldri. Vonandi sjáum við ykkur sem …