Hinir árlegu haustfundir Barna- og unglingaráðs knattspyrnudeildar eru nú hafnir.
N1 deild kvenna ófært frá eyjum athugað með veður kl 13:15
Afturelding – ÍBV sem átti að fara fram í dag kl 13:30 hefur verið færður til kl 18:00 í dag ef það verður fært , athugað verður með veður kl 13:15 í dag.
Pappírssala hjá knattspyrnudeild
Á miðvikudag 17.október á milli 17 og 19 verður afhentur WC og eldhúspappír til sölufólks í vallarhúsi. Iðkendur úr öllum deildum velkomnir
Fyrstu heimaleikir í blakinu í kvöld!
Fyrstu heimaleikir bæði kvenna – og karlaliðs Aftureldingar fara fram í kvöld – föstudag og eru spilaðir í sal 3.
N1 deild kvenna laugardag Afturelding – ÍBV færður vegna ófærðar.
Ófært er frá Vestmannaeyjum og verður því seinkun á leiknum sem átti að spilast kl 13:30 í dag. Athugað verður með veður kl 13:10 og ef það verður fært þá, þá verður leikurinn spilaður kl 18:00 í dag
Lára og Halla valdar í U19
Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið landsliðshópinn sem leikur í undankeppni EM í Danmörku.
Snyrtivörur til styrktar mfl. kvenna í handbolta!
Snyrtivörur frá Nivea verða seldar á ótrúlegu verði í hvíta gáminum við fótboltavöllinn að Varmá þriðjudag 9. okt. kl 17:30-19:30. Látið ekki happ úr hendi sleppa og styrkið stelpurnar okkar í leiðinni!
Foreldrum boðið í karatetíma
Föstudaginn 12. október verður foreldrum boðið að vera með börnum sínum í karatetímum. Endilega nýtið ykkur þetta tækifæri til þess að kynnast íþróttinni sem og starfinu hjá karatedeild Aftureldingar. Branddís og aðstoðarþjálfari sjá um æfingarnar hjá byrjendum og III flokki en Willem, yfirþjálfari, sér um æfingarnar hjá II, I og hópi 14 ára og eldri. Vonandi sjáum við ykkur sem …