Nú er komið að 8-liða úrslitum Borgunarbikarsins en Afturelding tekur á móti KR á Varmárvelli á föstudag kl. 19:15. Mætum öll og styðjum liðið okkar !
Dramatík á lokamínútunum á Varmárvelli
Afturelding vann Fjarðabyggð 3-2 í 2.deild karla á þriðjudag með marki í uppbótartíma.
Sterkur útisigur hjá okkar stelpum
Afturelding gerði sér lítið fyrir og sótti þrjú stig á Vodafone völlinn að Hlíðarenda þegar liðið lagði Val 1-0 í Pepsi deildinni
Bikarævintýri hjá 3.flokki kvenna
3.flokkur kvenna hjá Aftureldingu hefur heldur betur slegið í gegn í Bikarkeppni KSÍ í sumar en liðið er komið í undanúrslit eftir frækinn sigur á Stjörnunni á útivelli.
Mikilvægur sigur hjá Aftureldingu í Pepsideildinni
Afturelding vann sinn fyrsta sigur í Pepsideildinni í ár þegar lið KR kom í heimsókn á Varmárvöll. Lauk leik með 1-0 sigri okkar.
6.flokkur karla með bikar heim af Shellmóti
6.flokkur karla gerði góða ferð á Shellmótið í Vestmannaeyjum og kom heim með fullt af skemmtilegum minningum og bikar að auki.
Afturelding – KR á þriðjudag
Á þriðjudag kl 19:15 taka stelpurnar okkar á móti KR í Pepsi deildinni í knattspyrnu. Leikurinn er báðum liðum afar mikilvægur og má búast við háspennu á Varmárvelli.
Stelpurnar okkar í 8-liða úrslit
Afturelding komst á laugardag í 8-liða úrslit Borgunarbikarsins í knattspyrnu með því að leggja ÍA að velli 3-2 á Varmárvelli.
Bikarleikur á laugardag: Afturelding – ÍA kl 14:00
Á laugardag tekur meistaraflokkur Aftureldingar á móti ÍA í 16-liða úrslitum Borgunarbikarsins á Varmárvelli
Strákarnir nálgast toppinn
Strákarnir okkar í meistaraflokki eru nú komnir á kunnuglegar slóðir við topp deildarinnar eftir sigur á KV á Varmárvelli