Meistaraflokkur karla í knattspyrnu tekur á móti KV á Varmárvelli í kvöld fimmtudag kl 20:00
Frábær árangur hjá Sunddeild Aftureldingar
AMÍ er nú lokið og frábær árangur hjá sunddeildinni.
Strákarnir skutu Frömurum skelk í bringu
Pepsideildarlið Fram fékk heldur betur að hafa fyrir hlutunum á Varmárvelli á mánudagskvöld þegar liðin mættust í 16-liða úrslitum bikarsins
Efnilegir fótboltakrakkar í Mosfellsbæ
Nokkrir efnilegir unglingar frá Aftureldingu hafa tekið þátt í hinum ýmsu verkefnum sem Knattspyrnusambandið stendur fyrir nú í upphafi sumars.
22. stórmót Gogga galvaska að baki!
Frjálsíþróttadeildin hélt sitt 22. Gogga galvaska stórmót um nýliðna helgi. Veðrið lék við mótsgesti eins og oftast áður og framkvæmd mótsins tókst með miklum ágætum. Að minnsta kosti eitt Íslandsmet var sett og mörg Gogga met slegin.
Stórleikur á Varmárvelli: Afturelding – Fram
Í kvöld mánudag dregur til tíðinda á Varmárvelli kl 19:15 þegar úrvalsdeildarlið Fram kemur í heimsókn í Borgunarbikarnum.
Rífandi stemmning á Gogga!
Á 3. hundrað keppenda tekur þátt í Gogga galsvaska sem haldinn er við bestu aðstæður þetta árið og standa allir sig vel. Á sunnudag munu fremstu spjótkastarar landsins etja kappi sín á milli.
Frábær frammistaða á AMÍ
Frábær frammistaða Aftureldingar á aldursflokkameistaramóti Íslands sem fram fer í Reykjanesbæ nú um helgina.
Pétur Júníusson spilar á EM með U-20 ára landsliði Karla
Okkar maður Pétur Júníusson línumaður hefur verið valinn í lokahóp U -20 ára landsliðs karla sem fer til Tyrklands 3. – 15. júlí til að taka þátt í lokakeppni EM. Liðið er þar í riðli með Danmörku, Sviss og Svíþjóð. Leikjaplan riðilsins er: Fimmtudagur 5.júlíDanmörk – Ísland kl.10.00 Föstudagur 6.júlíÍsland – Svíþjóð kl.12.00 Sunnudagur 8.júlíÍsland – Sviss kl.12.00 Handknattleiksdeild Aftureldingar …
7.flokkur karla kom sá og sigraði á Norðurálsmótinu
7.flokkur karla átti frábæra ferð á Norðurálsmót ÍA á Akranesi um nýliðna helgi en liðið skilað þremur bikurum í hús.