22. stórmót Gogga galvaska að baki!

Frjálsíþróttadeildar AftureldingarFréttir, Frjálsar

Frjálsíþróttadeildin hélt sitt 22. Gogga galvaska stórmót um nýliðna helgi. Veðrið lék við mótsgesti eins og oftast áður og framkvæmd mótsins tókst með miklum ágætum. Að minnsta kosti eitt Íslandsmet var sett og mörg Gogga met slegin.

Rífandi stemmning á Gogga!

Frjálsíþróttadeildar AftureldingarFréttir, Frjálsar

Á 3. hundrað keppenda tekur þátt í Gogga galsvaska sem haldinn er við bestu aðstæður þetta árið og standa allir sig vel. Á sunnudag munu fremstu spjótkastarar landsins etja kappi sín á milli.

Frábær frammistaða á AMÍ

Sunddeild AftureldingarSund

Frábær frammistaða Aftureldingar á aldursflokkameistaramóti Íslands sem fram fer í Reykjanesbæ nú um helgina.

Pétur Júníusson spilar á EM með U-20 ára landsliði Karla

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Okkar maður Pétur Júníusson línumaður  hefur verið valinn í lokahóp U -20 ára landsliðs karla sem fer til Tyrklands 3. – 15. júlí til að taka þátt í lokakeppni EM. Liðið er þar í riðli með Danmörku, Sviss og Svíþjóð. Leikjaplan riðilsins er: Fimmtudagur 5.júlíDanmörk – Ísland kl.10.00 Föstudagur 6.júlíÍsland – Svíþjóð kl.12.00 Sunnudagur 8.júlíÍsland – Sviss kl.12.00 Handknattleiksdeild Aftureldingar …