Afturelding gerði jafntefli við Selfoss í Pepsideildinni í knattspyrnu á fimmtudag og lyftu sér um eitt sæti í deildinni.
Handboltaæfingar hjá 5 – 8 flokki karla og kvenna.
Hefjast mánudaginn 3.september skv tímatöflu.
Handboltaæfingar hjá 5 – 8 flokki karla og kvenna.
Hefjast mánudaginn 3.september skv tímatöflu.
Afturelding – Selfoss í Pepsi deild á fimmtudag
Afturelding tekur á móti Selfoss í Pepsi deildinni á fimmtudag á Varmárvelli. Leikurinn hefst kl 19:15.
Góður útisigur hjá strákunum í meistaraflokki
Afturelding vann góðan 5-2 sigur á Gróttu á Seltjarnarnesi á þriðjudag.
Þrjú efnileg á úrtökumótum á Laugarvatni
Þrjú efnileg ungmenni frá Aftureldingu taka þátt í úrtökumótum KSÍ á Laugarvatni í ágúst.
Gunnar Logi kominn á blað með landsliðinu
Gunnar Logi Gylfason, leikmaður 3.flokks er búinn að leika sína fyrstu landsleiki fyrir Íslands hönd.
Tap í Eyjum – næsti leikur á fimmtudag
Afturelding tapaði gegn ÍBV í Pepsideildinni á föstudag í Eyjum.
Æfingar hefjast hjá handknattleiksdeild sem hér segir.
Æfingar hefjast sem hér segir, tímatafla verður sett inn fljótlega. 2 flokkur karla – 13.ágúst 3 flokkur karla og kvenna -13.ágúst 4 flokkur karla ogkvenna – 13.ágúst 5 flokkur karla og kvenna – 1.september 6 flokkur karla og kvenna – 1.september 7 flokkur karla og kvenna- 1.september 8 flokkur karla og kvenna- 1.september
Silfurverðlaun á Dana Cup
4.flokkur kvenna gerði góða ferð til Danmerkur í síðasta mánuði á hið sterka alþjóðlega knattspyrnumót Dana Cup í Hjörring.