Valið hefur verið landsliðshópur U – 18 ára karla í handbolta. Afturelding er með fimm fulltrúa að þessu sinni og eru það þeir Árni Bragi Eyjólfsson Bjarki Snær Jónsson Elvar Ásgeirsson Kristinn Bjarkason Elísberg Unnar Arnarsson Liðið mun æfa helgina 1 – 3 júní á Seltjarnarnesi.Æfingarnar eru: Föstudagur 1.júní kl.16.15 – 17.45Laugardagur 2.júní kl.15.30 – 17.00Sunnudagur 3. Júní kl.12.00 – …
Handboltaakademía Aftureldingar hefst 7.júní 2012
Þrándur Gíslason Roth verður með handboltaakademíu í sumar.
Afturelding – Hamar á fimmtudag
Afturelding fær Hamar frá Hveragerði í heimsókn í 2.deild karla á fimmtudagskvöld kl. 20:00
Fylkir bar sigurorð af Aftureldingu
Afturelding beið ósigur 0-1 gegn Fylki í Pepsi deild kvenna á Varmárvelli á miðvikudagskvöld.
Katamót 3.júní
Sunnudaginn 3.júní verður haldið Katamót í Víkurskóla, Grafarvogi.
Óskar Markús setti Íslandsmet í stangarstökki innanhúss.
Frjálsíþróttamaðurinn Óskar Markús Ólafsson, sem keppir í aldursflokknum 16-17 ára, setti Íslandsmet í stangarstökki á innanfélagsmóti ÍR í gær. Stökkið var upp á 4,31 metra.
Afturelding – Fylkir í Pepsi deild kvenna.
Á miðvikudag kl 19:15 tekur Afturelding á móti Fylki í þriðju umferð Pepsi deildarinnar.
Strákarnir náðu sér ekki á strik á Ólafsfirði
Meistaraflokkur karla beið ósigur gegn KF á Ólafsfirði á laugardag í 2.deildinni.
Ósigur í Kópavoginum
Afturelding beið lægri hlut gegn Breiðablik í Pepsi deild kvenna á Kópavogsvelli á föstudagskvöld.
Vorsýning
Vorsýning Fimleikadeildar Aftureldingar verður haldin fimmtudaginn 31. maí kl. 17:30. Ástæðan fyrir því að hún er ekki haldin um helgi er að húsið var upptekið allar helgar sem mögulegar eru. Endilega takið tímann frá.