Fimm fulltrúar Aftureldingar í landsliðshóp U – 18 ára karla í handbolta

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Valið hefur verið landsliðshópur U – 18 ára karla í handbolta. Afturelding er með fimm fulltrúa að þessu sinni og eru það þeir Árni Bragi Eyjólfsson Bjarki Snær Jónsson Elvar Ásgeirsson Kristinn Bjarkason Elísberg Unnar Arnarsson Liðið mun æfa helgina 1 – 3 júní á Seltjarnarnesi.Æfingarnar eru: Föstudagur 1.júní kl.16.15 – 17.45Laugardagur 2.júní kl.15.30 – 17.00Sunnudagur 3. Júní kl.12.00 – …

Katamót 3.júní

Ungmennafélagið Afturelding

Sunnudaginn 3.júní verður haldið Katamót í Víkurskóla, Grafarvogi.

Ósigur í Kópavoginum

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Afturelding beið lægri hlut gegn Breiðablik í Pepsi deild kvenna á Kópavogsvelli á föstudagskvöld.

Vorsýning

Fimleikadeild AftureldingarFimleikar

Vorsýning Fimleikadeildar Aftureldingar verður haldin fimmtudaginn 31. maí kl. 17:30. Ástæðan fyrir því að hún er ekki haldin um helgi er að húsið var upptekið allar helgar sem mögulegar eru. Endilega takið tímann frá.