Pepsi deild kvenna hefst á sunnudag

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Afturelding mætir FH á Varmárvelli kl 19:15 í fyrstu umferð.

Knattspyrnudeild hvetur Mosfellinga til að fjölmenna og gefa tóninn fyrir sumarið.

Bikarinn byrjar vel

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Knattspyrnumenn okkar hófu knattspyrnusumarið formlega í dag þegar þeir léku fyrsta leik sinn í Bikarkeppni KSÍ.

Háspenna að Varmá.

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

N1 deild handbolti umspil Afturelding sló út Selfoss í umspili um laust sæti í N1 deildinni í þriðja leik liðana í gær.Lokatölur urðu 23-21 eftir að staðan í hálfleik var 11-8 fyrir heimamenn.Þetta var háspennuleikur þar sem sterkar varnir og markavarsla var í fararbroddi en sóknarleikur beggja liða var ekki  góður. Gestirnir komust í 0-1 en eftir það leiddu heimamenn …