Afturelding fékk svo sannarlega verðug verkefni í bikarkeppni KSÍ en dregið hefur verið í næstu umferð. Stelpurnar okkar mæta ÍA en strákarnir fá Fram í heimsókn.
Frábær heimasigur á Gróttu
Afturelding vann góðan sigur á Gróttu á mánudagskvöld í 2.deild karla í knattspyrnu. Leikið var að Varmá og urðu lyktir leiks 4-2 fyrir strákunum okkar.
Afturelding – Grótta á mánudag – mætum Fram í bikarnum
Afturelding tekur á móti Gróttu í 2.deild karla í knattspyrnu á mánudag kl 20:00
Þórir Gunnarsson sigursæll á Íslandsmóti Íþróttasambands fatlaðra.
Þórir Gunnarsson liðsmaður og æfingafélagi margra íþróttamanna í Aftureldingu var meðal keppenda á Íslandsmótinu þann 9. júní.
Örfá pláss laus í fótboltaskólann
Það eru örfá laus pláss í fyrsta knattspyrnunámskeiðið sem hefst á mánudag. Leynigestir kíkja í heimsókn á hverju námskeiði.
Þór/KA nýtti færin
Afturelding tók á móti Þór/KA í Pepsideildinni á sunnudag á Varmárvelli. Fyrir leikinn var heimaliðið í neðsta sæti deildarinnar en gestirnir á toppnum.
Ágóði af miðasölu rennur til erlendu leikmannanna
Erlendu stúlkurnar í mfl knattspyrnu urðu fyrir því óláni um daginn að brotist var inn til þeirra og alls kyns tölvubúnaði og tækjum stolið frá þeim. Meistarflokksráð hefur ákveðið að allur ágóði miðasölu á leikinn í kvöld gegn Þór/KA renni til þeirra til að auðvelda þeim að græja sig upp á ný.
Vel heppnuðu Landsmóti 50+ lokið
Landsmótinu var slitið um miðjan dag eftir að keppni var lokið í öllum greinum. Meðal greina í dag voru pönnukökubakstur og þríþraut. Í þríþraut kvenna hampaði Halldóra Björnsdóttir, Aftureldingarkona, gullinu.
Dagur tvö
Mikið líf og fjör var á öðrum degi Landsmóts 50+ og veðrið lék við landsmótsgesti. Meðal annars var landsmótsmet sett í spjótkasti og einungis eitt stig skildi að 1. og 2. sæti í bridds.
Afturelding mætir Þór/KA á sunnudag.
Meistaraflokkur kvenna tekur á móti Þór/KA á Varmárvelli á sunnudag í Pepsi deild kvenna. Leikurinn hefst kl 18:00