Afturelding mætir FH á Varmárvelli kl 19:15 í fyrstu umferð.
Knattspyrnudeild hvetur Mosfellinga til að fjölmenna og gefa tóninn fyrir sumarið.
Velkomin í litla fréttahornið okkar
Afturelding mætir FH á Varmárvelli kl 19:15 í fyrstu umferð.
Knattspyrnudeild hvetur Mosfellinga til að fjölmenna og gefa tóninn fyrir sumarið.
Afturelding hóf leik í Íslandsmótinu með 2-2 jafntefli við Njarðvík
2.deild karla hefst föstudaginn 11.maí og verður fyrsti leikur strákanna okkar á Varmárvelli kl 20:00 þegar lið Njarðvíkur kemur í heimsókn.
Nokkrir efnilegir leikmenn 2.flokks karla skrifuðu undir leikmannasamning við Aftureldingu í vikunni.
Meistaraflokkar Aftureldingar eru nú að leggja lokahönd á undirbúning sinn fyrir komandi Íslandsmót í knattspyrnu.
Knattspyrnumenn okkar hófu knattspyrnusumarið formlega í dag þegar þeir léku fyrsta leik sinn í Bikarkeppni KSÍ.
Það var fullt hús á herrakvöldi knattspyrnudeildar á föstudag sem haldið var á Hvíta Riddaranum.
Sunddeild Aftureldingar óskar eftir að ráða yfirþjálfara.
N1 deild handbolti umspil Afturelding sló út Selfoss í umspili um laust sæti í N1 deildinni í þriðja leik liðana í gær.Lokatölur urðu 23-21 eftir að staðan í hálfleik var 11-8 fyrir heimamenn.Þetta var háspennuleikur þar sem sterkar varnir og markavarsla var í fararbroddi en sóknarleikur beggja liða var ekki góður. Gestirnir komust í 0-1 en eftir það leiddu heimamenn …
Meistaraflokkur karla heldur áfram titilvörn sinni í Lengjubikarnum í knattspyrnu en liðið er komið í undanúrslit og mætir þar Njarðvík á útivelli