Íþrótta og tómstundaþing í Mosfellsbæ

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding, Fréttir

Leggja á lokahönd á stefnumótun Mosfellsbæjar í þessum málaflokki á stefnuþingi laugardaginn 17. mars. Aðgangur er öllum opinn og hvetur aðalstjórn Aftureldingar allt áhugafólk um öflugt íþróttastarf til að mæta á þingið.

Mosfellskur bragur á sigri U19

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Þróttmikið starf í uppbyggingu kvennaknattspyrnu í Mosfellsbæ sýndi sig þegar U19 kvennalandsliðið bar sigur af Englendingum 3-2 á La Manga í dag.

Aðalfundur Sunddeildar

Sunddeild AftureldingarSund

Aðalfundur Sunddeildar verður haldinn í Lágafellsskóla 14 mars næstkomandi í stofu 306 kl. 20:00

Beltapróf

Ungmennafélagið Afturelding

Beltapróf karatedeildar Aftureldingar verður haldið 9.mars

Silfurverðlaun á Íslandsmóti 11-14 ára

Ungmennafélagið Afturelding

Meistaramót Íslands í flokki 11-14 ára fór fram um síðustu helgi.
Þar gerðu fjórar ungar stúlkur úr Aftureldingu sér lítið fyrir og unnu til silfurverðlauna í 4×200 m boðhlaupi. Þetta eru þær Emelía, Dóra, Heiðdís og Katrín. Þessar stúlkur stóðu sig einnig vel í öðrum greinum á mótinu og voru iðulega á verðlaunapalli eða í 8 manna úrslitum hvort sem um var að ræða hlaup, stökk eða köst. Innilega til hamingju með frábæran árangur !