Æfingar á haustönn 2012

Taekwondo Taekwondo

ÆFINGAR Í TAEKWONDO ERU FYRIR ALLA ALDURSHÓPA ÞAR SEM LÖGÐ ER ÁHERSLA Á:
– SJÁLFSVÖRN, AGA, LIÐLEIKA, JAFNVÆGI, SJÁLFSÖRYGGI, BARDAGATÆKNI og ÞREKÆFINGAR
FRÍIR PRUFUTÍMAR Í EINA VIKU!
ENGINN BÚNAÐUR TIL AÐ BYRJA!
BARA LÉTT ÆFINGAFÖT!
ÆFINGAR Í TKD SALNUM Í VARMÁ!
VIÐ TÖKUM VEL Á MÓTI ÞÉR!

Tímatafla fyrir haustönn 2012
Börn 1 er fyrir byrjendur á aldrinum 6-8 ára
Börn 2 er fyrir framhaldshóp á aldrinum 6- 8 ára
Endanlega verður raðað í þessa hópa eftir að skráningu líkur breyting gæti orðið á samsetningu ef þurfa þykir.
Krakkar er hópur fyrir alla á adrinum 9 – 12 ára bæði byrjendur svo og lengrakomna
Unglingar & fullorðnir er fyrir all 13 ára og eldri
Ef næg þáttaka næst þá verður ennig boðið upp á byrjendahóp í þessum aldursflokki (unglingar og fullorðnir) frá kl 19 til 20 mánudaga, miðvikudaga og föstudaga.
Verð:
Ein önn kostar kr. 18.000,-.
Tvær annir Heill vetur kostar kr. 29.000,-
Fjölskylduafsláttur er 25% fyrir annan úr fjölskyldu
og 50% fyrir alla umfram fyrstu tvo.
Dæmi
1. Tveir úr sömu fjölskyldu æfa eina önn þá er greiðslan fyrir báða (18.000 + (18.000 -25%)) = 31.500,-
2. þrír úr sömu fjölskyldu æafa eina önn þá er greiðslan fyria alla (18.000+(18.000-25%)+(18.000-50%)) = 40.500,-
Sé frístundarávísunin notuð dregst hún frá heidarverði.

NÁNARI UPPLÝSINGAR:
AFTURELDING.TKI.IS
WWW.AFTURELDING.IS
S: 8920784 eða 6602446