Sigurpáll Melberg Pálsson var boðaður á landsliðsæfingar U17 um nýliðna helgi
Getraunaleikur Aftureldingar gengur vel
Nú eru tvær vikur liðnar af Getraunaleik Aftureldingar á Hvíta Riddaranum. Þáttaka er góð en 30 hópar keppa til sigurs.
Bílabón á laugardag
Meistaraflokkur og 2.flokkur karla í knattspyrnu munu bóna bíla fyrir bæjarbúa og aðra velunnara
Telma Rut kjörin íþróttakona Mosfellsbæjar 2011
Kjöri íþróttakonu og íþróttakarls Mosfellsbæjar var lýst fyrr í kvöld í hófi íþrótta- og tómstundanefndar bæjarins að Varmá. Fjöldi annarra viðurkenninga var einnig veittur framúrskarandi íþróttafólki.
Lára Kristín og Gunnar Logi á landsliðsæfingum
Lára Kristín Pedersen og Gunnar Logi Gylfason eru fulltrúar Aftureldingar á landsliðsæfingum í janúar
Böðvar Páll Ásgeirsson valinn í U – 20 ára landslið karla
Böðvar Páll Ásgeirsson hefur verið valinn í U – 20 ára landslið karla. Liðið spilaði á laugardag við A landslið Finnlands sem A landslið Íslands lék við á föstudaginn áður. Böðvar Páll spilaði hluta af fyrri hálfleik í vörn en hluta af seinni hálfleik í sókn og skoraði tvo gullfalleg mörk og lagði upp eitt, glæsilegur árangur þar sem Böðvar …
Þorsteinn áfram með meistarflokk karla
Knattspyrnudeild Aftureldingar hefur gengið frá samkomulagi við Þorstein Magnússon um að sinna áfram þjálfun meistarflokks karla hjá félaginu.
Formannsskipti hjá meistarflokki karla
Um áramótin urðu formannskipti í stjórn meistarflokks karla í Knattspyrnudeild Aftureldingar.
Allir á Þorrablót!
Það er komið að því aftur, Þorrablótinu! Góður matur, góður félagsskapur, gott málefni. Mosfellingar hvattir til að fjölmenna!
Hanna valin Mosfellingur ársins
Fótboltamamman og athafnakonan Hanna Símonardóttir hefur verið valin Mosfellingur ársins 2011 af bæjarblaðinu Mosfellingi í Mosfellsbæ.