Jólakveðja frá skrifstofu Aftureldingar

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding

Okkar bestu óskir um gleðileg jól og heillaríkt komandi nýtt ár Þökkum kærlega fyrir frábært samstarf á árinu sem var senn krefjandi og reyndi á þolinmæði okkar allra Hlökkum til að takast á við nýtt og skemmtilegra íþróttaár 2021!! Skrifstofa Aftureldingar verður lokuð á Þorláksmessu, 23. desember næstkomandi. Við viljum jafnframt vekja athygli á því að skrifstofa Aftureldingar er flutt …

Kveðjum fljótlega krefjandi ár Desemberkveðja formanns

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding

Kæru félagar, þetta er aldeilis búið að vera krefjandi en lærdómsríkt ár hjá okkur í Aftureldingu sem og í heiminum öllum. Við höfum þurft að bregðast við ýmsum áskorunum og ég verð að hrósa þjálfurunum okkar sem hafa verið ótrúlega hugmyndaríkir og duglegir að mæta nýjum þörfum og svo sannarlega tilbúnir til þess að gera þetta auka og hugsa út …

Samstarf Jólasveinanna og knattspyrnudeildar

Ungmennafélagið Afturelding Knattspyrna

Knattspyrnudeild UMFA mun halda í hefðina og bjóða upp á jólasveinaheimsókn. Allir jólasveinar eru búnir að fara í sótthví, pössum upp á sóttvarnir Heimsóknartíminn er þriðjudaginn 24. des á milli kl 10:30 -13:00 Hægt er að láta jólasveina afhenda pakka. Setja í athugasemd (í greiðsluferlinu) upplýsingar um bíll/tegund/númer eða staður sem pakki er geymdur. Smelltu á myndina til þess að …

Jóla happdrætti – vinningar

Ungmennafélagið Afturelding Handbolti

Búið er að draga í jóla happadrættinu. Jói í Jako sá um dráttinn og þökkum við honum fyrir það Hægt er að nálgast vinningana að Desjamýri 8 alla virka daga 08-17 eða hafa samband í síma 8969605.

Íþróttahreyfingin skorar á yfirvöld

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding

Ungmennasamband Kjalarnesþings (UMSK), héraðssamband Aftureldingar er í hóp héraðssambanda sem hefur skorað á yfirvöld að huga betur að unga fólkinu í sóttvarnaraðgerðum sínum. „Raddir unga fólksins okkar eru því miður of fáar og þegar við getum ekki hvatt þau til íþróttaiðkunar í jafn langan tíma og raun ber vitni þá höfum við miklar áhyggjur af brottfalli þeirra sem myndi auka …

Við framlengjum !

Fimleikadeild Aftureldingar Fimleikar

Góðan daginn. Við hjá fimleikadeildinni höfum ákveðið að framlengja haustönn 2020 hjá okkur. Undir venjulegum kringumstæðum hefði haustönn 2020 klárast 15.desember. En þar sem „venjulegar kringumstæður“ er fjarlægt hugtak í dag þá höfum við ákveðið að enda önnina 20.desember. Þar sem engar breytingar eru á fjöldatakmörkum í salnum okkar þá munum við halda sama skipulagi og við þekkjum í dag, …

Auka -aðalfundur knattspyrnudeild Aftureldingar

Ungmennafélagið Afturelding Knattspyrna

Minnum ykkur á auka -aðalfund knattspyrnudeildar Aftureldingar sem verður haldinn í dag 3. 12. 2020, kl.18.00 Fundurinn verður rafrænn að þessu sinni Slóðin á fundinn er HÉR.

Jólahappdrætti

Ungmennafélagið Afturelding Handbolti

Meistaraflokkur kvenna í handknattleik eru komnar af stað með sitt árlega jólahappdrættismiða. 2000,- kr miðinn. Dregið verður þann 13 desember. 1 miði 2000 3 miðar 5000 Hægt er að panta miða á alda@murefni.is Ykkar stuðningur er dýrmætur 🖤

Aukaaðalfundur Knattspyrnudeildar Aftureldingar 3. desember 2020

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding, Knattspyrna

Stjórn Knattspyrnudeildar boðar hér með til aukaaðalfundar þann 3. desember kl. 18:00. Fundurinn verður rafrænn að þessu sinni í ljósi aðstæðna og verður hlekkur á fundinn birtur á fundardegi Dagskrá fundar er: Fundarsetning Kosning fundarstjóra og ritara Formaður leggur fram skýrslu deildarinnar Yfirferð á 9 mán. uppgjöri Kosning formanns knattspyrnudeildar Kosning stjórnarmanna knattspyrnudeildar Umræða um málefni deildarinnar og önnur mál …