Gull og Silfur á Meistaramóti Íslands

Badmintondeild Aftureldingar Badminton

Um helgina fór Meistaramót Íslands fram í íþróttarhúsinu við Strandgötu (Hfj). Afturelding átti 8 þátttakendur en alls kepptu 104 á mótinu. Við áttum spilara í úrslitum í tvíliða kvenna A-flokki og í heiðursflokki. Egill Þór Magnússon gerði sér lítið fyrir og vann heiðursflokkinn nokkuð örugglega en sá flokkur er fyrir 60+ spilara. Egill hefur æft að kappi með Aftureldingu í …

Styrkur til íþróttahreyfingarinnar vegna Covid-19

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding

Stjórnvöld veittu íþróttahreyfingunni styrk í vor að fjárhæð 450 milljónir króna til að mæta áhrifum COVID-19 faraldursins.  ÍSÍ skipaði vinnuhóp í kjölfarið til að móta tillögur að skiptingu þessa fjármuna.  Þann 19. maí sl. voru síðan greiddar til 214 íþrótta- og ungmennafélaga, tæplega 300 milljónir króna, í almennri aðgerð og hlaut Afturelding tæpar 9 milljónir af þeirri úthlutun.  Aðalstjórn Aftureldingar …

Afturelding – Þór Ak. Olísdeild karla kl 19.30 að Varmá

Ungmennafélagið Afturelding Handbolti

Olísdeildin hefst í kvöld þegar Afturelding tekur á móti Þór Ak. Leikurinn hefst klukkan 19.30 að Varmá. Miðasala á leiki í Olísdeildinni veturinn 2020-2021 fer fram í miðasöluappinu Stubb. Stubbur auðveldar stuðningsmönnum að kaupa miða á leiki, ásamt því að stuðningsmenn geta fylgt sínu liði. Það sem þú getur gert í appinu:  -Keypt miða á leiki í Olísdeildinni. -Fylgt Aftureldingu …

Luz Medina gerir tveggja ára samning

Blakdeild Aftureldingar Afturelding, Blak

Luz Medina kom til kvennaliðs Aftureldingar í janúar s.l. frá KA. Luz náði að spila nokkra leiki með kvennaliði Aftureldingar áður en Covid lokaði leiktíðinni. Nú hefur Luz gert 2ja ára samning við Aftureldingu og er sest að í Mosfellsbæ. Luz er frábær uppspilari  og mikil og góð viðbót við okkar flotta kvennalið sem auk þess getur kennt okkar yngri …

G hópa sprengjan !

Fimleikadeild Aftureldingar Fimleikar

Góðan dag kæru stuðningsmenn og konur aftureldingar ! Þar sem eftirspurnin hjá okkur í grunnhópa (G-hópa) fyrir börn fædd 2014 er gríðaleg þá höfum við fengið inn fleiri þjálfara og opnað á nokkur laus pláss. Þeir sem hafa áhuga og vilja skrá sín börn geta gert það hér inn á heimasíðunni okkar. Upplýsingar varðandi mætingar og annað er einnig hér …

Haustönn 2020

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding

Þá eru skráningar hafnar fyrir haustönn 2020. Starfið hefst í þessari viku, en það fer örlítið eftir deildum og flokkum hvenær fyrsta æfing er. Öll skráning fer fram í gegnum Nóra. Einungis er hægt að nota rafræn skilríki og því ætti ekkert að vera til fyrirstöðu þegar kemur að því að nýta frístundaávísun iðkanda. Smellið HÉR til að skrá iðkanda. …

Áskoranir haustsins!

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding

Haustið er fram undan með fullt af nýjum áskorunum. „Þetta verður eitthvað,“ hugsaði ég um daginn, en nýjar áskoranir eru spennandi og þær eru sannarlega til staðar hjá okkur í Aftureldingu þessa dagana. Auðvitað hef ég þungar áhyggjur af stöðunni, hún er grafalvarleg fjárhagslega hjá okkur, en félags- og mannauðurinn okkar hefur sýnt það undanfarið að við förum létt með …

Krílatímar á tímum Covid-19

Fimleikadeild Aftureldingar Fimleikar

English text below. Við erum búin að senda upplýsingapóst á alla skráða foreldra hjá félaginu. Ef þið hafið ekki fengið þennan upplýsingapóst þá viljum við að þið skoðið hvort öll netföng frá ykkur séu rétt skráð í kerfinu okkar. Ef þetta er allt rétt hjá ykkur þá endilega sendið á okkur póst og við lögum það. Við erum spennt að …

Upplýsingar til forráðamanna vegna XPS Network/Sideline

Ungmennafélagið Afturelding Óflokkað

Kæru forráðamenn og iðkendur, Nú erum við að fara í okkar annað tímabil með notkun á XPS Network / Sideline appinu. Samningur á milli Aftureldingar og Sideline Sports gerir öllum þjálfurum Aftureldingar kleift að vinna með Sideline í sínu starfi sem mun hjálpa félaginu við að efla umgjörð, skipulag og gæði í kringum íþróttastarf félagsins. Fyrir forráðamenn og iðkendur þá …