KALEO nýr styrktaraðili mfl. karla í knattspyrnu

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding, Knattspyrna

Mosfellska hljómsveitin KALEO mun næstu tvö árin vera með aðalauglýsinguna framan á búningum meistaraflokks karla hjá Aftureldingu. Afturelding mun í sumar leika í Lengjudeildinni í knattspyrnu og merki KALEO mun vera framan á treyjum liðsins. Um er að ræða sögulegan samning þar sem ekki er vitað til að heimsfræg hljómsveit hafi áður auglýst framan á búningum félags á Íslandi. KALEO …

Aðalfundur Aftureldingar

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Aðalfundur Aftureldingar var haldinn í Framhaldsskólanum í Mosfellsbæ  í gær, 29 apríl 2021.  Hafsteinn Pálsson var fundarstjóri  og Kristrún Kristjánsdóttir framkvæmdarstjóri Aftureldingar var ritari. Auk hefðbundinna fundarstarfa kynntu Haraldur Sverrisson bæjarstjóri Mosfellsbæjar og Birna Kristín formaður Aftureldingar skýrslu sem Efla vann í samstarfi við bæinn og íþróttafélagið um framtíðarsýn íþróttasvæðisins. Helstu niðurstöður skýrslunnar eru þær að þjónustu- og aðkomubygging er …

Úrslitakeppnina að hefjast í blakinu.

Blakdeild AftureldingarBlak, Fréttir

Karlalið Aftureldingar endaði í 4.sæti Mizunodeildarinnar eftir leiktíðina. Þeir leikir sem áttu að vera þegar keppnin var stöðvuð í mars var sleppt og notuð var Covid regla þar sem reiknað út meðaltal stiga fyrir hvern leik og þannig fundin út lokastaða.  Fyrirkomulag úrslitakeppninnar var einnig breytt þannig að öll lið taka nú þátt í. 9 lið spiluðu í Mizunodeildinni og …

Sumarstarf Aftureldingar

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Það verður nóg um að vera í sumar fyrir iðkendur Aftureldingar. Ýmist er  boðið upp á fyrir hádegi, eftir hádegi eða allan daginn. Ath ef iðkendur eru á námskeiðum fyrir hádegi og eftir hádegi hjá sitthvorri deildinni er boðið upp á fylgd á milli námskeiða og gæslu í hádeginu. Fyrir frekari upplýsingar má hafa samband við skrifstofu Aftureldingar: hannabjork@afturelding.is Skráning …

Frábær helgi hjá sunddeildinni

Ungmennafélagið AftureldingÓflokkað, Sund

Um helgina fór fram Íslandsmeistaramót í Sundi í 50m. laug og áttum við þrjá keppendur á mótinu og einnig tvö boðsund. Birta Rún Smáradóttir keppti í 50m skriðsundi, 400m. fjórsundi, 100m. bringusundi og 100m skriðsundi. Í 50m. skriðsundi komst hún í úrslit og endaði í 6. sæti og bætti þar sinn besta tíma í greininni og einnig bætti hún Aftureldingarmetinu …

Stelpurnar tóku silfur í Mizunodeild kvenna

Blakdeild AftureldingarBlak, Fréttir

Deildarkeppninni  í Mizunodeild kvenna lauk í kvöld með þremur leikjum. Afturelding sótti Álftanes heim og unnu okkar stúlkur leikinn örugglega 3-0. Þeir leikir sem hefði átt að spila í Covid pásunni, eða fyrir 21.apríl var sleppt og náðist að klára 2/3 af deildarkeppninni. Var því notuð reikniregla sérsniðna að Covid ástandinu þar sem reiknað var út meðaltal stiga á hvern …

Sumargjafirnar fást hjá okkur

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding, Blak, Handbolti

Þótt að íslenska veðrið segi ekki endilega til um það þá er sumarið bara rétt handan við hornið. Sumargjafir Mosfellinga og Aftureldingafólks fást hjá okkur. Við hvetjum alla til að kíkja á það sem er í boði HÉR Þessar vörur eru seldar sem fjáröflun og er því tilvalið að smella sér á sumargjafir merktar félaginu og í leið styrkja starfið.

Íþróttastarf hefst aftur 15 apríl.

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Nýjustu tilslakanir opna á íþróttastarfið.  Á vef stjórnaráðs segir : Íþróttaæfingar og -keppnir barna og fullorðinna með og án snertinga í öllum íþróttum heimilar, án áhorfenda. Hámarksfjöldi fullorðinna verður 50 manns en fjöldi barna fer eftir sömu takmörkunum og í skólastarfi. Fjöldtakmörkun nemenda í hólfi er 50 einstaklingar. Þetta eru frábærar fréttir fyrir alla okkar iðkendur. Við biðjum forráðamenn og …

Aðalfundur Handknattleiksdeildar Aftureldingar 26. apríl

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding, Handbolti

Aðalfundur Handknattleiksdeildar Aftureldingar verður haldinn mánudaginn 26. apríl næstkomandi kl. 18 í Vallarhúsi að Varmá. Dagskrá fundarins er: Fundarsetning Kosning fundarstjóra og fundarritara Formaður deildar gerir grein fyrir starfsemi deildarinnar á liðnu starfsári Gjaldkeri deildar leggur fram ársreikning til samþykktar og gerir grein fyrir reikningum deildarinnar Fjárhagsáætlun deildarinnar lögð fram til samþykktar Kosningar (kosningar fara fram á aukaaðalfundi að hausti) …