Frá stjórn Liverpoolskólans á Íslandi Við þurfum því miður að fresta Liverpoolskólanum til 2021. Ástæðan er Covid 19. Skimunarreglur fyrir þá sem koma til landsins – og myndu vera í nánum tengslum við okkur sem búum hér – skipta hér miklu máli. Sömuleiðis aðstæður í Bretlandi vegna Covid 19, smit í fótboltaheiminum á Íslandi og afleiðingar þess, aðstæður í flugheiminum …
Tvöfalt gull, silfur og brons til Aftureldingarfólks á 3. stigamóti sumarsins í strandblaki
Um síðustu helgi fór fram stigamót 3 í strandblaki og var það haldið í Garðabæ og í Laugardalnum. Keppt var í fjórum kvennadeildum og þremur karladeildum. Afturelding átti samtals 7 fulltrúa í efstu tveimur deildum kvenna og 2 fulltrúa í efstu deild karla í . Thelma Dögg Grétarsdóttir spilaði með Paulu Del Olmo og unnu þær alla sína leiki-2-0 og …
Gull og brons til Aftureldingar í Laugardalnum
Um helgina fór Íslandsmeistaramótið í 50 metra laug fram í Laugardalslaug, en það var jafnframt síðasta mót þessa tímabils. Sunddeild Aftureldingar tefldi að þessu sinni fram 3 keppendum í einstaklingsgreinum og tveimur boðsundsveitum. Allir sem tóku þátt stóðu sig með mikilli prýði, en tveir af okkar sundmönnum unnu til verðlauna. Hilmar Smári Jónsson lenti í 3. sæti í 50 m …
Unglingameistaramót Íslands – einn Íslandsmeistaratitill!
Afturelding átti 5 keppendur á Unglingameistaramóti Íslands 15-22 ára sem fram fór í Kaplakrika helgina 18. – 19. Júlí s.l. Þau nældu sér samtals í 6 verðlaun. Arna Rut Arnarsdóttir varð Íslandsmeistari í kúluvarpi stúlkna 15 ára með kast uppá 10,78 metra. Þá fékk Arna Rut silfur í 300 metra grindarhlaupi og tvenn bronsverðlaun, í kringlukasti og hástökki. Elsa Björg …
Sumarlokun skrifstofu Aftureldingar 13.-27. júlí
Skrifstofa Aftureldingar lokar vegna sumarleyfa í tvær vikur, frá og með mánudeginum 13. júlí og opnum aftur mánudaginn 27. júlí. Njótið sumarsins og sjáumst aftur í lok júlí
Barion stund – Frjálsíþróttamót
Frjálsíþróttadeildir Aftureldingar og Fjölnis í samstarfi við Barion Matbar stóðu fyrir stuttu og skemmtilegu frjálsíþróttamóti í frábæru veðri á Varmárvelli miðvikudaginn 1. Júlí s.l. Keppt var í 100 mtr, 200 mtr og 1500 mtr hlaupum í fullorðinsflokki og kúluvarpi í öllum flokkum. Sterkir keppendur mættu og nokkrar eldri hetjur mættu til að styðja við keppendur. Þar ber helst að nefna …
Sigur á online Taekwondo móti
Helgina 3-5 júlí fór fram Virtual RANGE Open. Þar sem ekki er hægt að halda mót á venjulegan máta þá fer það fram á netinu. Þetta var mót í taekwondo poomsae/tækni. Keppendur þurftu að taka upp myndbönd af sér að gera formin/tæknina og deila þeim á youtube. Í rauntíma horfðu dómarar á myndböndin og gáfu þeim einkunn. Það voru 480 …
Handboltaskóli Aftureldingar
Smelltu HÉR til að skrá iðkanda.
Bjarni Gíslason ráðin sem deildastjóri keppnishópa
Bjarni Gíslason hefur verið ráðinn deildarstjóri keppnishópa. Bjarni er landsliðsþjálfari og með mikla reynslu í uppbyggingarstarfi. Okkur í fimleikadeild Aftureldingar hlakkar mikið til að fá hann í Mosfellsbæinn í ágúst 🤸🏻♀️
Lengjudeild Karla
Stelpurnar í fótboltanum nældu sér í þrjú stig í gær. Nú er röðin komin að strákunum. Á morgun, sunnudaginn 28 júní kemur ÍBV í heimsókn á Fagverksvöllinn. Leikurinn hefst kl 16.00 og við bendum fólki á að mæta tímanlega! Einnig hvetjum við alla stuðningsmenn til þess að sækja sér miðasöluappið stubbur og næla sér í miða þar. Sjáumst á vellinum! …