Frjálsíþróttadeildir Aftureldingar og Fjölnis í samstarfi við Barion Matbar stóðu fyrir stuttu og skemmtilegu frjálsíþróttamóti í frábæru veðri á Varmárvelli miðvikudaginn 1. Júlí s.l. Keppt var í 100 mtr, 200 mtr og 1500 mtr hlaupum í fullorðinsflokki og kúluvarpi í öllum flokkum. Sterkir keppendur mættu og nokkrar eldri hetjur mættu til að styðja við keppendur. Þar ber helst að nefna …
Sigur á online Taekwondo móti
Helgina 3-5 júlí fór fram Virtual RANGE Open. Þar sem ekki er hægt að halda mót á venjulegan máta þá fer það fram á netinu. Þetta var mót í taekwondo poomsae/tækni. Keppendur þurftu að taka upp myndbönd af sér að gera formin/tæknina og deila þeim á youtube. Í rauntíma horfðu dómarar á myndböndin og gáfu þeim einkunn. Það voru 480 …
Handboltaskóli Aftureldingar
Smelltu HÉR til að skrá iðkanda.
Bjarni Gíslason ráðin sem deildastjóri keppnishópa
Bjarni Gíslason hefur verið ráðinn deildarstjóri keppnishópa. Bjarni er landsliðsþjálfari og með mikla reynslu í uppbyggingarstarfi. Okkur í fimleikadeild Aftureldingar hlakkar mikið til að fá hann í Mosfellsbæinn í ágúst 🤸🏻♀️
Lengjudeild Karla
Stelpurnar í fótboltanum nældu sér í þrjú stig í gær. Nú er röðin komin að strákunum. Á morgun, sunnudaginn 28 júní kemur ÍBV í heimsókn á Fagverksvöllinn. Leikurinn hefst kl 16.00 og við bendum fólki á að mæta tímanlega! Einnig hvetjum við alla stuðningsmenn til þess að sækja sér miðasöluappið stubbur og næla sér í miða þar. Sjáumst á vellinum! …
Lengjudeild kvenna
Fótboltinn er farinn að rúlla aftur. Stelpurnar okkar taka á móti Víkingum í kvöld, föstudaginn 26. júní, kl 19.15. Hamborgarar á grillinu og kaffið rjúkandi heitt. Allir á völlinn !
Stubbur miðasöluapp
Miðasala á leiki í Lengjudeildum karla og kvenna 2020 fer fram í miðasöluappinu Stubb. Stubbur auðveldar stuðningsmönnum að kaupa miða á leiki í og Lengjudeildunum, ásamt því að stuðningsmenn geta fylgt sínu liði. Það sem þú getur gert í appinu: -Keypt miða á leiki í Pepsi Max deild og Lengjudeild karla og kvenna. -Fylgt Aftureldingu og séð tilkynngar frá okkur. …
Unglingalandsmót UMFÍ 2020
Unglingalandsmót UMFÍ verður haldið á Selfossi um verslunarmannahelgina 2020 dagana 31. júlí – 2. ágúst. Mótið er haldið í samstarfi við HSK og Sveitarfélagið Árborg. Mótið hefur sannað gildi sitt sem glæsileg vímuefnalaus fjölskyldu- og íþróttahátíð þar sem saman kemur fjöldi barna og ungmenna með fjölskyldum sínum. Mótið er fyrir 11-18 ára börn og ungmenni sem reyna fyrir sér í …
Domino’s styður við Aftureldingu!
Á tímabilinu 22. – 28. júní fá allir stuðningsmenn Aftureldingar 20% afslátt af sóttum pizzum af matseðli með því að nota kóðann AFTURELDING þegar pantað er á vef/appi 🍕 Þar að auki mun 👉 Domino’s láta 20% af öllum pöntunum með kóðanum renna beint til Aftureldingar 👈 Við hvetjum okkar fólk til að panta! Margt smátt gerir eitt stórt! …





















