Jafnt hjá Aftureldingu gegn FH

Ungmennafélagið AftureldingHandbolti

Afturelding mætti nýkrýndum bikarmeisturum FH í Kaplakrika í gærkvöld í Olís-deild karla. Leikurinn var í járnum lengst af og lyktaði að lokum með jafntefli 22-22 eftir æsispennandi lokamínútur. Afturelding hóf leikinn af miklum krafti og fékk ekki á sig mark fyrstu sjö mínútur leiksins. Liðið skoraði fjögur mörk á sama tíma og leiddu því 4-0. FH-ingar tóku sig þó saman …

Afturelding á toppnum þegar tvær umferðir eru eftir

Ungmennafélagið AftureldingHandbolti

Afturelding vann góðan útisigur á Fylki í Grill66-deild kvenna í handbolta í gærkvöld, 21-22. Afturelding hafði yfirhöndina í leiknum og komst best sex mörkum yfir. Staðan í hálfleik var 8-12 fyrir okkar konur. Mikil spenna var á lokamínútunum en Fylkir vann sig vel inn í leikinn. Afturelding náði að standast áhlaup Fylkiskvenna og fagnaði vel eins marks sigri. Kiyo Inage …

Afturelding semur við argentínskan varnarmann

Ungmennafélagið AftureldingKnattspyrna

Afturelding hefur gengið frá samningi við argentínska miðvörðinn Ivan Moran. Ivan kom til Aftureldingar á reynslu í byrjun mánaðarins og hefur spilað síðustu leiki í Lengjubikarnum. Ivan er 26 ára gamall en hann hefur á ferli sínum lengst af leikið í heimalandi sínu Argentínu. Ivan hefur einnig leikið í Grikklandi og í úrvalsdeildinni í Gíbraltar. Afturelding fagnar komu Ivan og …

Hátíðaraðalfundur Aftureldingar 11. apríl í tilefni af 110 ára afmæli

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Aðalfundur Ungmennafélagsins Aftureldingar mun fara fram þann 11. apríl næstkomandi í Hlégarði. Um sérstakan hátíðaraðalfund er að ræða en þennan sama dag fagnar félagið 110 ára afmæli. Hefðbundin aðalfundarstörf mun fara fram á aukaðalfundi félagsins sem haldin verður síðar í apríl í tilefni af afmæli félagsins. Nánari dagskrá fyrir hátíðaraðalfundinn þann 11. apríl verður kynnt þegar nær dregur. Við hvetjum …

Góður sigur Aftureldingar gegn Fjölni

Ungmennafélagið AftureldingKnattspyrna

Afturelding mætti í gærkvöld Fjölni í riðli 3 í A-deild Lengjubikarsins. Afturelding var með fjögur stig fyrir leikinn en Fjölnir var með sjö. Bæði lið höfðu lokið þremur leikjum fyrir leikinn í kvöld. Afturelding leiddi í hálfleik með marki frá Jasoni Daða. Flóðgáttirnar opnuðust svo í seinni hálfleik. Jason Daði bætti sínu öðru marki við eftir fjórar mínútur en Guðmundur …

Andri Þór aftur í Aftureldingu

Ungmennafélagið AftureldingKnattspyrna

Andri Þór Grétarsson er mættur aftur í Mosfellsbæinn og mun leika með Aftureldingu í Inkasso-deildinni í sumar. Hann kemur á láni frá HK.  Andri Þór þekkir vel til hjá Aftureldingu en hann spilaði með liðinu í 2. deild síðasta sumar og hjálpaði liðinu að tryggja sæti sitt í Inkasso-deildinni. Trausti Sigurbjörnsson hefur spilað með Aftureldingu í vetur en hann meiddist …

Starf fjármálafulltrúa laust til umsóknar

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Ungmennafélagið Afturelding óskar eftir að ráða fjármálafulltrúa í fullt starf. Um er ræða starf við bókhald og umsjón fjármála á skrifstofu félagsins. Afturelding er eitt af stærri íþróttafélögum landsins með um 1.300 iðkendur í 11 deildum. Starfssvið Færsla bókhalds Móttaka reikninga Umsjón með viðskiptamannabókhaldi Launavinnsla Reikningagerð og innheimta Uppgjör og afstemmingar Símsvörun og önnur tilfallandi skrifstofustörf Hæfniskröfur og eiginleikar Góð …

Eyþór Aron og Róbert Orri í landsliðshópi U17

Ungmennafélagið AftureldingKnattspyrna

Davíð Snorri Jónasson hefur valið hópinn sem keppir í milliriðlum undankeppni EM 2020. Ísland er í riðli með Þýskalandi, Slóveníu og Hvíta Rússlandi og fara tvö efstu lið riðilsins áfram í lokakeppnina. Róbert Orri Þorkelsson og Eyþór Aron Wöhler hafa verið valdir í U17 ára landsliðshópinn. Til hamingju með valið strákar og gangi ykkur vel! Davíð Snorri Jónasson hefur valið hópinn sem keppir …

Aðalfundur badmintondeildar 20. mars

Ungmennafélagið AftureldingBadminton

Aðalfundur badmintondeildarinnar verður haldinn 20.mars kl 18.00. Fundurinn verður haldinn í vallarhúsinu. Dagskrá:  Hefðbundin aðalfundarstörf Kosning stjórnar Okkur vantar fólk til að vinna að hag deildarinnar og iðkenda hennar. Áhugasamir mega endilega hafa samband við stjórnarmeðlimi. Stjórn badmintondeildar Aftureldingar