Aðalfundur Blakdeildar Aftureldingar verður 11.mars

Blakdeild Aftureldingar Blak, Fréttir

Fundurinn verður haldin í vallarhúsinu að Varmá og allir velkomnir. Við hvetjum iðkendur og foreldra til að mæta og hafa áhrif á starfssemi deildarinnar.