Blakveisla um helgina að Varmá

Blakdeild Aftureldingar Blak, Fréttir

Bæði karla-og kvennaliðin okkar taka á móti Þrótti Nes um helgina. Karlaliðið spilar sinn fyrsta heimaleik á laugardaginn kl 13:15 og stelpurnar fylgja á eftir og spila kl 15:15. Á sunnudaginn spila karlaliðin aftur og hefst sá leikur kl 13:00

Sjáum vonandi stúkuna rauða en bein útsending verður frá öllum leikjunum.