U19 landslið Íslands á NEVZA

Blakdeild Aftureldingar Blak, Fréttir

Fulltrúar Aftureldingar í U19 ára landsliði Íslands sem taka þátt í NEVZA (Norður Evrópumót) í blaki sem fram fer þessa dagana í Finnlandi  eru: Sigvaldi Örn Óskarsson, Daníela Grétarsdóttir, Kristín Fríða Sigurborgardóttir, Hilmir Berg Halldórsson og Birta Rós Þrastardóttir. Bæði stúlkna og drengjaliðin spila um 5-7 sætið á mótinu.