STÓR -leikur í 8 liða úrslitum Kjörísbikars kvenna.

Blakdeild Aftureldingar Blak, Fréttir

Afturelding tekur á móti Íslands-deildar og bikarmeisturum KA í 8 liða úrslitum Kjöríssbikars kvenna á morgun, miðvikudag, kl 19:30

Nú þurfa ALLIR að mæta og styðja stelpurnar áfram í bikarnum.

KA er efst í deildinni og Afturelding fylgir fast á eftir og hafa þessi 2 lið borið höfuð og herðar yfir önnur lið á Íslandsmótinu í vetur.

Koma svo – fjölmennum að Varmá á morgun

Áfram Afturelding -Alla leið