Strákarnir okkar í Mizunodeildinni fá lið Álftaness í heimsókn á miðvikudaginn og hefst leikurinn kl 20:00. Okkar menn eiga enn eftir að vinna leik í deildinni í vetur en þeir hafa spilað 4 leiki og sitja í 5.sæti deildarinnar. Álftanes er í 3ja sæti eftir 5 leiki. Hvetjum strákana okkar áfram og mætum á völlinn.
