22. stórmót Gogga galvaska að baki!

Frjálsíþróttadeildar AftureldingarFréttir, Frjálsar

Frjálsíþróttadeildin hélt sitt 22. Gogga galvaska stórmót um nýliðna helgi. Veðrið lék við mótsgesti eins og oftast áður og framkvæmd mótsins tókst með miklum ágætum. Að minnsta kosti eitt Íslandsmet var sett og mörg Gogga met slegin.

Rífandi stemmning á Gogga!

Frjálsíþróttadeildar AftureldingarFréttir, Frjálsar

Á 3. hundrað keppenda tekur þátt í Gogga galsvaska sem haldinn er við bestu aðstæður þetta árið og standa allir sig vel. Á sunnudag munu fremstu spjótkastarar landsins etja kappi sín á milli.

Þakkir frá aðalstjórn

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding, Fréttir

Ágæta Aftureldingarfólk.
Með hækkandi sól og blómum í haga þá virðist flest vera að breytast til betri vegar.
Þá tilfinningu fengum við í stjórn Aftureldingar um síðustu helgi þegar 50+ landsmótið var haldið.

Vel heppnuðu Landsmóti 50+ lokið

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding, Fréttir

Landsmótinu var slitið um miðjan dag eftir að keppni var lokið í öllum greinum. Meðal greina í dag voru pönnukökubakstur og þríþraut. Í þríþraut kvenna hampaði Halldóra Björnsdóttir, Aftureldingarkona, gullinu.

Dagur tvö

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding, Fréttir

Mikið líf og fjör var á öðrum degi Landsmóts 50+ og veðrið lék við landsmótsgesti. Meðal annars var landsmótsmet sett í spjótkasti og einungis eitt stig skildi að 1. og 2. sæti í bridds.

Fyrsti mótsdagur að kveldi kominn.

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding, Fréttir

Landsmótið fór vel af stað í dag og veðrið lék við mótsgesti. Setning mótsins var afar vel heppnuð og þar tendraði Tómas Lárusson frjálsíþróttakappi landsmótseldinn.

Landsmót 50+ sett í dag

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding, Fréttir

Undirbúningur landsmótsins hefur gengið vel og um 800 hundruð skráningar hafa þegar borist. Mótið hefst núna fyrir hádegi með keppni í nokkrum greinum en mótssetningin sjálf verður kl. 19 í kvöld.