Guðmundur Ágúst kosinn Íþróttamaður Aftureldingar og Íþróttamaður Mosfellsbæjar 2017

Frjálsíþróttadeildar AftureldingarFrjálsar

Guðmundur Ágúst Thoroddsen Aftureldingu, hefur verið að uppskera mikið undan farið, eftir mikinn dugnað. Hann hefur verið einungis verið að æfa frjálsar í 5 ár og hefur orðið íslandsmeistari í a.m.k.  5 hlaupagreinum en besti tími hans 60m inni er 7,07 sekúndur frá því á Stórmóti ÍR þann 20. janúar sl. Núna í janúar 2018, hlaut Guðmundur þann heiður að vera kosinn …

Frjálsíþróttadeild – komdu að prófa í vetrarfríinu

Frjálsíþróttadeildar AftureldingarFrjálsar

Vinavika í Frjálsum! Frjálsíþróttadeild verður með æfingar skv. stundarskrá í vetrarfrínu en okkur langar að sama skapi að bjóða uppá vinaviku. Iðkendum er velkomið að taka með sér vin eða vini á æfingar til að prófa Frjálsar. Gildir fyrir alla aldursflokka og út þessa vikuna, 16. október – 20.október. Hlökkum til að sjá sem flesta!Stjórnin.

Sumarnámskeið Aftureldingar

Frjálsíþróttadeildar AftureldingarFrjálsar

Badmintondeild Aftureldingar verður með sumarnámskeið í júní mánuði. Námskeiðin verða eftir hádegi og verða haldin upp í nýju  íþróttahúsi Helgafellsskóla.Fyrir þau börn sem verða á námskeiðum fyrir hádegi verður þjálfari frá deildinni sem sækir þau. Ferðlagið upp í Helgafellshverfi verður svo ýmist á hjólum, strætó eða góður ævintýra göngutúr.Hvar: HelgafellsskóliTími: 13.00-16.00 Verð: 8.900kr. (5.dagar) Uppl: annamargret@badminton.is Blakdeild Aftureldingar býður í …

Erna Sóley setti nýtt Íslandsmet í kúluvarpi

Frjálsíþróttadeildar AftureldingarFrjálsar

Erna Sóley Gunnarsdóttir Aftureldingu setti nýtt met í flokki 16-17 ára flokki stúlkna á dögunum þegar hún varpaði (4 kg) kúlu 13,69 m. Hún sigraði þá grein einnig á Íslandsmóti fullorðina. Fyrra metið í greininni átti Helga Margrét Þorsteinsdóttir 13,45 m sett árið 2008. Með þessum árangri hefur hún tryggt sér rétt til að keppa sem fulltrúi Íslands í kúluvarpi …

Meistaramótinu lokið.

Frjálsíþróttadeildar AftureldingarFrjálsar

Dagana 27.- 28. ágúst fór fram í Kaplakrika í Hafnarfirði Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum 15 – 22 ára. Sjö iðkendur frjálsíþróttadeildar Aftureldingar tóku þátt í mótinu. Það voru Dóra Kristný Gunnarsdóttir, Erna Sóley Gunnarsdóttir, Guðlaug Bergmann Sigfúsdóttir, Guðmundur Ágúst Thoroddsen, Helga Lára Gísladóttir, Katrín Huld Sólmundsdóttir og Kolbeinn Tómas Jónsson.  Nokkrir keppenda voru nálægt því að komast á verðlaunapall …

Æfingar eftir páska!

Frjálsíþróttadeildar AftureldingarFrjálsar

Athugið að frjálsíþróttaæfingar fyrir 13 ára og yngri hefjast ekki fyrr en föstudaginn 1. apríl n.k. vegna æfingaferðar þeirra eldri.

Aðalfundur frjálsíþróttadeildar

Frjálsíþróttadeildar AftureldingarFrjálsar

Aðalfundur Frjálsíþróttadeildar Aftureldingar verður haldinn fimmtudaginn 17. mars næstkomandi kl. 18 í Vallarhúsinu við íþróttamiðstöðina á Varmá. Dagskrá samkvæmt reglum Aftureldingar: 1. Fundarsetning. 2. Kosning fundarstjóra og fundarritara. 3. Fundargerð síðasta aðalfundar lesin og borin undir atkvæði. 4. Formaður deildar gerir grein fyrir starfssemi deildarinnar á liðnu starfsári. 5. Gjaldkeri deildar leggur fram til samþykktar og gerir grein fyrir reikningum …