Innilega til hamingju Björgvin og Egill

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Heimir Ríkarðsson þjálfari u-17 ára landsliðs karla hefur valið hóp fyrir Mediterranean Youth Handball Championship sem fer fram í París 15.-22. janúar nk. 18 leikmenn hafa verið valdir til fararinnar og 7 til vara.

Hópurinn æfir saman 27. – 30. desember í Reykjavík

Afturelding – Akureyri laug 26.nóv kl 18:30

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Upphitun á Hvíta á undan fyrir alla fjölskylduna. Tilboð a mat og drykk og Einar Andri mætir og fer yfir leik plan dagsins. Allir iðkendur sem æfa handbolta með Aftureldingu mega bjóða með sér einum fullorðnum gesti frítt á leikinn. Allir iðkendur hvattir til þess að nýta sér það og bjóða mömmu, pabba,ömmu eða afa á leikinn

Stelpurnar okkar komnar í 8 liða úrslit Coca cola bikarsins

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Þær tóku á móti Stjörnunni 2 í kvöld en leikurinn átti að fara fram í Mýrinni en var færður að Varmá og því voru okkar stelpur gestir í þessum leik.  Þær unnu góðan sigur 21 – 33.  Mörk Aftureldingar: Nína Líf Ólafsdóttir 10 mörk Dagný Huld Birgisdóttir 8 mörk Paula Chirilá 3 mörk Þóra María Sigurjónsdóttir 3 mörk Selma Rut …

Landsliðsfréttir yngri flokka karla

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

U-15 karla | Æfingahópar drengja fæddir 2002 og 2003 Maksim Akbashev, þjálfari U-15 ára landsliðs karla hefur valið tvo hópa til æfinga helgina 4. – 6. nóvember. Hóparnir eru aldursskiptir, drengir fæddir 2002 og 2003. Æfingarnar fara fram á Reykjavíkursvæðinu og verða æfingatímar birtir á heimasíðu HSÍ á næstu dögum. Nánari upplýsingar má fá hjá Maksim, maksimakb@gmail.com Hópana má sjá …

Kristófer Andri valin í 19 ára landsliðshóp íslands

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

28 leikmenn hafa verið valdir til æfinga helgina 4. – 6. nóvember n.k. Æfingatímar*:Föstudagur        4.nóv.        kl.19.30-21.00        VarmáLaugardagur     5.nóv.        kl.10.30-12.00        Varmá                                               kl.14.00-15.30        KaplakrikiSunnudagur      6.nóv.        kl.10.30-12.00        TM-Höllin *æfingatímar gætu breyst lítillega. Hópurinn er eftirfarandi: Markmenn:Andri Ísak Sigfússon, ÍBVAndri Scheving, HaukarÁsgeir Kristjánsson, KABjarki Fjalar Guðjónsson, ÍR Aðrir leikmenn:Aðalsteinn Aðalsteinsson, FjölnirAlexander Másson, ValurArnar Freyr Guðmundsson, ÍRÁgúst Emil Grétarsson, ÍBVBjarni Ó. Valdimarsson, ValurDaníel Griffin, ÍBVDarri …

Árni Bragi og Elvar í afrekshóp HSÍ

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Geir Sveinsson valið 7 leikmenn í afrekshóp sem æfir með 21-árs landsliðinu að þessu sinni. Þessar æfingar er hugsaður sem undirbúningur fyrir undankeppni HM 21 árs landsliða sem fer fram í Serbíu í janúar auk undirbúnings fyrir verkefna með A landsliði í framtíðinni. Afrekshópur:Adam Haukar Baumruk, HaukarÁgúst Elí Björgvinsson, FHÁrni Bragi Eyjólfsson, AftureldingDaníel Þór Ingason, HaukarEinar Sverrisson, SelfossElvar Ásgeirsson, AftureldingÞráinn …