Meistaraflokkur karla í Finnlandi.

Handknattleiksdeild Aftureldingar Handbolti

Strákarnir okkar héldu út í æfingarferð til Finnland fyrir helgi. Spiluðu þeir nokkra æfingarleiki við Riihimaen Cocks frá Finnlandi þar sem þjálfari þeirra er engin annar en Gintaras Savukynas sem spilaði með Aftureldingu hér á árum áður.

Vildarklúbbur mfl karla í handbolta.

Handknattleiksdeild Aftureldingar Handbolti

Á dögunum var stofnaður vildarklúbbur meistaraflokks karla í handbolta.   Strákarnir okkar munu vera fyrir framan Bónus í vikunni og safna meðlimum. Ekki láta þetta fram hjá þér fara. Áfram Afturelding !

Íris Kristín Smith spilar með meistaraflokki kvenna.

Handknattleiksdeild Aftureldingar Handbolti

Það er okkur mikil ánægja að segja frá því að Íris Kristín Smith hefur skrifað undir lánssamning við Aftureldingu og spilar með meistaraflokki kvenna á komandi tímabili.  Íris Kristín er öflugur hornamaður frá Fram.  Hún hefur æft og spilað handbolta í 12 ár með Fram. Það er því mikill fengur fyrir okkur að fá hana í okkar raðir. Við bjóðum …

Birkir heldur utan í fyrramálið með U20 ára landsliði Íslands.

Handknattleiksdeild Aftureldingar Handbolti

U-20 ára landslið karla hefur nú nánast lokið undirbúningi súinum fyrir Em sem hefst á fimmtudaginn í danmörku. Liðið var á sinni síðustu æfingu hér heima í Kaplakrika í morgun en liðið heldur svo út í fyrramálið. Þjálfarar liðsins hafa búið við það lúxusvandamál að allir eru heilir og því kannski smá hausverkur fyrir þá að setja saman í endanlegan …

7 fulltrúar í Handboltaskóla HSÍ 2016

Handknattleiksdeild Aftureldingar Handbolti

Handboltaskóli HSÍ æfir núna um helgina.  Fyrstu æfingarnar voru í dag að Varmá og eru fjórar æfingar yfir helgina.  Okkar fulltrúar þetta árið eru þau Anna Katrín Bjarkadóttir ,Kristín Erla Andrésdóttir,Harpa Árný Svansdóttir,Egill Steingrímur Árnason, Haraldur Björn Hjörleifsson, Kári Karl Atlason og Sveinn Andri SigurpálssonAuk þess að æfa fá leikmennirnir einnig bol og miða á leik Íslands og Portúgals, sunnudaginn …

Birkir og Gestur í U20 ára landsliði karla.

Handknattleiksdeild Aftureldingar Handbolti

U-20 karla | Hópurinn fyrir EM valinn Ólafur Stefánsson og Sigursteinn Arndal þjálfarar u-20 ára landsliðs karla hafa valið 20 manna hóp til æfinga fyrir EM sem fram fer í Danmörki í júlí og ágúst. Ísland er þar í riðli með Rússlandi, Slóveníu og Spáni. Fyrsta æfing liðsins er miðvikudaginn 15. júní kl.6.45 í Kaplakrika. Liðið mun æfa til 23. …