Geir Sveinsson valið 7 leikmenn í afrekshóp sem æfir með 21-árs landsliðinu að þessu sinni. Þessar æfingar er hugsaður sem undirbúningur fyrir undankeppni HM 21 árs landsliða sem fer fram í Serbíu í janúar auk undirbúnings fyrir verkefna með A landsliði í framtíðinni. Afrekshópur:Adam Haukar Baumruk, HaukarÁgúst Elí Björgvinsson, FHÁrni Bragi Eyjólfsson, AftureldingDaníel Þór Ingason, HaukarEinar Sverrisson, SelfossElvar Ásgeirsson, AftureldingÞráinn …
Birkir Ben í U21 árs landsliði Íslands
Sigursteinn Arndal og Ólafur Stefánsson, þjálfarar u-21 árs landsliðs karla hafa valið hóp til æfinga fyrstu vikuna í nóvember. Æfingatímar: Mán. 31.okt. kl. 12.45-15.00 ValshöllinÞri. 1.nóv. kl. 10.00-11.00 Kaplakriki kl. 16.00-18.00 KaplakrikiMið. 2.nóv. kl. 13.00-14.30 LaugardalshöllFim. 3.nóv. kl. 10.00-11.00 Kaplakriki kl. 18.00-19.30 KaplakrikiFös. 4.nóv. kl. 17.00-19.00 KaplakrikiLau.5.nóv. kl. 10.00-12.00 Styrkur U-21 árs landslið karla:Aron Dagur Pálsson, GróttaBirkir Benediktsson, AftureldingDagur Arnarsson, …
Á toppi Olísdeildar með 6 stiga forystu.
Strákarnir okkar í meistaraflokki karla unnu sinn áttunda sigur í röð er þeir lögðu Val með tveimur mörkum 25 – 23 á fimmtudagskvöldið. Valur var með forystu í hálfleik 10 – 13. Þeir náðu mest 5 marka forystu áður en strákarnir okkar sneru leiknum við. Liðið stóð saman og náðu tveim stigum í viðbót og sitja strákarnir á toppi olísdeildar …
Sigur á ÍBV í gær, Birkir Ben með 13 mörk.
Strákarnir okkar sóttu tvö stig til Eyja í gær er þeir unnu ÍBV 26-27 í hörkuleik. Eyjamenn voru að elta mestmegnis af leiknum en náðu að vera einu marki yfir í hálfleik 14-13. Birkir Benediktsson átti stórkostlegan leik með 13 mörk. Davíð svansson átti einnig frábæran leik með 40% marvörslu og tryggði okkar strákum sigurinn er hann varði frá Elliða …
Mfl kvenna útileikur kl 17:30 í Víkinni í dag.
Stelpurnar okkar halda í víkina í dag og spila við Víking kl 17:30. Hvetjum alla Mosfellinga til að mæta og styðja stelpurnar áfram. Áfram Afturelding.
Sigur á Gróttu Árni Bragi með 10 mörk
Strákarnir okkar unnu Gróttu í spennandi leik í gær 27 – 26. Þetta er sjötti sigur strákanna í röð og eru þeir með 12 stig á toppi Olísdeildarinnar. Mörk Aftureldingar: Árni Bragi Eyjólfsson 10 Mikk Pinnonen 5 Guðni Már Kristinsson 4 Jón Heiðar Gunnarsson 2 Gunnar Malquist 2 Kristinn Hrannar Bjarkason 2 Elvar Ásgeirsson 1 Birkir Benediktsson 1
Heimaleikur á fimmtudaginn kl 19:30
Strákarnir okkar taka á móti Gróttu fimmtudaginn 13.október kl 19:30. Nú fyllum við húsið.
Strákarnir á toppi Olísdeildar.
Strákarnir unnu fimm marka sigur á Stjörnunni í dag og sitja á toppi Olísdeildar.
Anna Katrín og Kristín Erla í U15 ára landsliði kvenna
Óskum þeim innilega til hamingju sem og góðs gengis
Þóra María okkar í U 17 ára landsliði kvenna
Ósku Þóru innilega til hamingju sem og góðs gengis.