Handboltahelgi 11.-14. október

Ungmennafélagið AftureldingHandbolti

Handbolti yngri flokkar 11. til 14.október Hæfileikamótun HSÍ fyrir 2011 árganginn fór fram um helgina í Egilshöll. Þar átti Afturelding fjóra leikmenn eða Emmu Guðrúnu Ólafsdóttur, Steinunni Maríu Þórarinsdóttur, Natan Nóel Vignisson og Alex Þór Sveinsson.         Markmið Hæfileikamótunar HSÍ er fyrst og fremst að fylgjast með yngri leikmönnum félaganna og fjölga þeim iðkendum sem fylgst er …

Mót yngri flokkanna

Ungmennafélagið AftureldingHandbolti

Góð helgi hjá 8. flokki kvenna, 5. flokki yngra ár karla,  6. flokki yngri ár og 3. flokki karla og kvenna um liðna helgi. Stelpurnar í 8. flokki stigu sín fyrstu skref í handbolta um helgina á Ásvöllum. Mikil gleði og spenna var meðal þeirra og allar að njóta sín inn á vellinum. Það verður gaman í vetur hjá þessum …

Yngri flokkar á ferð og flugi

Ungmennafélagið AftureldingHandbolti

Alltaf nóg um að vera hjá yngri flokkum Aftureldingar í handboltanum. 6. flokkur karla var á Akureyri um síðustu helgi og vann sig þar upp um deild. 5. flokkur karla og kvenna eldra ár var í Vestmannaeyjum á Eyjablikksmótinu og stóðu sig vel. Alls voru á Akureyri og Vestmannaeyjum um 50 krakkar. 4. og 3. flokkur eru alltaf á ferð …

UMFA skórnir komnir í sölu !

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding, Handbolti

UMFA skórnir sem allir hafa beðið eftir eru væntanlegir Til þess að tryggja sér eintak þarf að fara í pöntunarformið í linknum og panta og greiða. Nánari upplýsingar eru í forminu. Áfram Afturelding https://docs.google.com/…/1FAIpQLSfeMfRC6dsi…/viewform

Powerade bikarinn – undanúrslit

Ungmennafélagið AftureldingHandbolti

Strákarnir okkar mæta Stjörnumönnum í kvöld í undanúrslitum í Powerade bikarkeppninni. Við hvetjum alla Mosfellinga til að mæta í rauðu í Laugardagshöllina í kvöld kl 20.15 Áfram Afturelding!

Aðalfundur handknattleiksdeildar Aftureldingar – Breyttur fundartími

Ungmennafélagið AftureldingHandbolti

Stjórn handknattleiksdeildar Aftureldingar boðar til aðalfundar miðvikudaginn 29 mars kl 18.00 Fundurinn verður haldinn í Vallarhúsinu við íþróttamiðstöðina að Varmá í Mosfellsbæ. Framboð til stjórnarstarfa skulu berast eigi síðar en 17.mars og skal framboðum skilað til framkvæmdarstjóra Aftureldingar gretar@afturelding.is. Dagskrá fundar Fundarsetning Kosning fundarstjóra og fundarritara Formaður deildarinna gerir grein fyrir starfsemi deildarinnar á liðnu starfsári Gjaldkeri deildar leggur fram …

Það fæðist enginn atvinnumaður

Ungmennafélagið AftureldingHandbolti

Barna- og unglingaráð Aftureldingar handbolta þakkar fyrir frábæra mætingu á fyrirlesturinn með Loga Geirssyni í síðustu viku Það fæðist enginn atvinnumaður Sjálfsálit – Markmið – Viljastyrkur -Metnaður – Þora   Logi skilar kærri kveðju til allra krakka í Aftureldingu og munið setninguna „ Æfingin ein og sér skapar ekki meistara, heldur aukaæfingin“

Komdu að prófa

Ungmennafélagið AftureldingHandbolti

Í tilefni af HM í handbolta ætlar handknattleiksdeild að bjóða öllum sem vilja prufa að æfa handbolta frítt í Janúar! Nú er um að gera að taka vinina með á næstu æfingu þar sem stjörnurnar fæðast. Æfingatíma má finna HÉR

Gleðilega hátíð kæru iðkendur og foreldrar.

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Gleðilega hátíð kæru iðkendur og foreldrar.   Barna- og unglingaráð Aftureldingar (BUR) vill byrja á að þakka ykkur fyrir það sem liðið er af árinu og hlökkum mikið til ársins 2023 með ykkur. Minnum á æfingar milli jóla og nýárs, nýliðatilboðið í janúar,  fyrirlesturinn með Loga Geirssyni í Krikaskóla 10. janúar og svo verður fundur í lok janúar varðandi fjáröflun …