Wee-tos mótið Tungubökkum

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Nú er verið að leggja lokahönd á niðurröðun leikja á mótinu. Á fésbókarsíðunni Tungubakkamót má sjá skipulag mótsins um leið og það verður tilbúið. Því miður hefur tafist að birta það vegna tæknilegra örðuleika við leikjaforritið sem keyrir mótið. Þegar allt er klárt sem verður seinni partinn í dag, föstudag þá kemur skipulagið á slóðina:  tungubakkamot.torneopal.com

Jafnt á Seltjarnarnesi

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Afturelding og Grótta skildu jöfn 2-2 í stórleik umferðarinnar í 2.deild sem fram fór á fimmtudagskvöld.

Kristín Þóra valin í U19 landsliðið

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Kristín Þóra Birgisdóttir leikmaður Aftureldingar hefur verið valin til þáttöku í vináttulandsleik Íslands og Póllands sem fram fer þann 25. ágúst nk

Úrtökumót KSÍ 2016

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Afturelding á þrjá fulltrúa á Úrtökumóti KSÍ sem haldið er hvert ár á Laugarvatni.