Miðvallarleikmaðurinn Edda María Birgisdóttir er komin með leikheimild með Aftureldingu og spilar með liðinu út tímabilið.
Moritz Erbs gengur til liðs við Aftureldingu
Hinn þýski Moritz Erbs hefur gengið til liðs við Aftureldingu og mun leika með liðinu í 2.deildinni í sumar.
Dagrún og Heiðrún komnar heim í Mosó !
Afturelding hefur fengið góðan liðsstyrk fyrir síðari umferðina í Pepsideildinni en þær systur Dagrún og Heiðrún Sigurðardætur munu leika með liðinu út tímabilið.
Svekkjandi tap á lokamínútunum
Afturelding beið lægri hlut gegn Fylki í Árbænum í Pepsideildinni á þriðjudag með einu marki gegn engu.
Kristín og U17 landsliðið komið heim frá Svíþjóð
Keppni í opna Norðurlandamótinu er lokið en mótið fór fram í Uddevalla í Bohuslan í Svíþjóð dagana 4. til 9.júlí sl.
Afturelding sigraði Ægi örugglega
Strákarnir okkar sóttu mikilvæg þrjú stig til Þorlákshafnar á laugardaginn og halda enn í toppliðin í deildinni.
Hvar er dómarinn ?
Um mikilvægi dómara í fótboltanum verður ekki deilt og eflaust ekki allir sem átta sig á umfangi dómarastarfa hjá félaginu á keppnistímabilinu.
Courtney Conrad gengur til liðs við Aftureldingu
Kvennalið Aftureldingar hefur samið við Courtney Conrad um að leika með liðinu í Pepsideildinni.
Mikilvægur sigur Gróttu í Mosfellsbæ
Grótta heimsótti Aftureldingu á Varmávöll í Mosfellsbæ í gærkvöldi og vann 1-2 eftir að Afturelding náði forystunni.
Stjarnan of stór biti fyrir stelpurnar
Afturelding náði ekki að stríða Íslandsmeisturum Stjörnunnar á Varmárvelli og varð að sætta sig við tap.










