Keppni í opna Norðurlandamótinu er lokið en mótið fór fram í Uddevalla í Bohuslan í Svíþjóð dagana 4. til 9.júlí sl.
Afturelding sigraði Ægi örugglega
Strákarnir okkar sóttu mikilvæg þrjú stig til Þorlákshafnar á laugardaginn og halda enn í toppliðin í deildinni.
Hvar er dómarinn ?
Um mikilvægi dómara í fótboltanum verður ekki deilt og eflaust ekki allir sem átta sig á umfangi dómarastarfa hjá félaginu á keppnistímabilinu.
Courtney Conrad gengur til liðs við Aftureldingu
Kvennalið Aftureldingar hefur samið við Courtney Conrad um að leika með liðinu í Pepsideildinni.
Mikilvægur sigur Gróttu í Mosfellsbæ
Grótta heimsótti Aftureldingu á Varmávöll í Mosfellsbæ í gærkvöldi og vann 1-2 eftir að Afturelding náði forystunni.
Stjarnan of stór biti fyrir stelpurnar
Afturelding náði ekki að stríða Íslandsmeisturum Stjörnunnar á Varmárvelli og varð að sætta sig við tap.
Svekkjandi tap á síðustu mínútu
Afturelding beið lægri hlut gegn ÍR þegar liðin mættust í Breiðholtinu á fimmtudagskvöld. Sigurmarkið kom undir blálok leiksins.
Þrír fulltrúar í U17 karlalandsliðinu
Afturelding á þrjá flotta fulltrúa á úrtaksæfingum U17 sem fram fara 11. og 12.júlí nk.
Barátta gegn Blikum en engin stig
Afturelding sótti Breiðablik heim á Kópavogsvöll í Pepsideildinni á þriðjudag og beið lægri hlut í hörkuleik
Öruggur sigur hjá strákunum
Afturelding vann Njarðvík 3-1 í 2.deild karla á Varmárvelli á föstudagskvöld