Afturelding beið lægri hlut gegn ÍR þegar liðin mættust í Breiðholtinu á fimmtudagskvöld. Sigurmarkið kom undir blálok leiksins.
Þrír fulltrúar í U17 karlalandsliðinu
Afturelding á þrjá flotta fulltrúa á úrtaksæfingum U17 sem fram fara 11. og 12.júlí nk.
Barátta gegn Blikum en engin stig
Afturelding sótti Breiðablik heim á Kópavogsvöll í Pepsideildinni á þriðjudag og beið lægri hlut í hörkuleik
Öruggur sigur hjá strákunum
Afturelding vann Njarðvík 3-1 í 2.deild karla á Varmárvelli á föstudagskvöld
Axel á leið í atvinnumennskuna
Hefur gert samning við enska 1.deildarliðið Reading og gengur til liðs við það nú í júlí.
Afturelding mætir Njarðvík í 2.deildinni
Keppni í 2.deild karla er á fullu og á föstudag koma Njarðvíkingar í heimsókn að Varmá
Kristín Þóra valin í U17 landsliðið
KSÍ hefur tilkynnt U17 landslið kvenna fyrir opna Norðurlandamótið í Svíþjóð í júlí.
Langþráður sigur í höfn í Pepsideild kvenna
Afturelding vann góðan 4-1 sigur á ÍA á Varmárvelli á þriðjudag
Landsliðsverkefni í júní
Afturelding á að vanda nokkra fulltrúa í hinum ýmsu verkefnum sem KSÍ stendur fyrir í júní
Mikilvægur leikur í Pepsideildinni í kvöld
Afturelding tekur á móti ÍA í Pepsideild kvenna á Varmávelli á þriðjudag kl 19:15










