Afturelding vann góðan 4-1 sigur á ÍA á Varmárvelli á þriðjudag
Landsliðsverkefni í júní
Afturelding á að vanda nokkra fulltrúa í hinum ýmsu verkefnum sem KSÍ stendur fyrir í júní
Mikilvægur leikur í Pepsideildinni í kvöld
Afturelding tekur á móti ÍA í Pepsideild kvenna á Varmávelli á þriðjudag kl 19:15
Umferð um Leirvogstungu og Tungubakka
Ábending vegna aukinnar umferðar um Leirvogstungu um Vesturlandsveg og nýja Tunguveginn.
Öruggur sigur á Völsungi
Afturelding vann góðan 3-1 sigur á Völsung frá Húsavík á Varmárvelli á laugardag.
Liverpoolskólinn á Tungubökkum um síðustu helgi
Aldrei eins margir í sérlega velheppnuðum Liverpoolskóla en í ár
Eyjakonur sterkari
Aftureldingu tókst ekki að sigrast á ÍBV í Pepsideildinni þegar liðin mættust á þriðjudagskvöld að Varmá
Hörkuleikur á Varmárvelli gegn Val
Afturelding tók á móti Val á Varmárvelli á föstudag í 16-liða úrslitum Borgunarbikarsins.
Bikarslagur af bestu gerð
16 liða úrslit Borgunarbikarsins hefjast í dag föstudag og mun Afturelding taka á móti Val á Varmárvelli kl 19:15
Þór/KA hafði sigur í baráttuleik
Afturelding tapaði naumlega gegn toppliði Pepsideildarinnar á Akureyri á mánudag.