Keppnistímabilinu hjá 4.flokki karla er nú að ljúka en B-liðið gerði sér lítið fyrir og er komið í úrslit Íslandsmótins sem fram fer nú næstu daga.
Undanúrslitaleikur í Íslandsmóti 3.flokks
3.flokkur Aftureldingar sem vann B-deildina glæsilega á dögunum mætir Stjörnunni í undanúrslitum á N1-vellinum að Varmá á fimmtudag kl. 17:00
Úrslitaleikur á sunnudag gegn HK/Víking
Afturelding tók á móti Íslandsmeisturum Stjörnunnar á N1 vellinum að Varmá á miðvikudagskvöld í Pepsideildinni.
Telma gengin til liðs við Stabæk í Noregi
Telma Hjaltalín Þrastardóttir er farin til Noregs þar sem hún mun leika með norska úrvalsdeildarliðinu Stabæk ásamt því að stunda þar nám.
Stórleikur á Varmá á miðvikudag
Afturelding og Stjarnan mætast í Pepsideildinni á miðvikudag kl 17:30 og er þetta síðasti heimaleikurinn okkar í deildinni á þessu tímabili.
Gunnar Logi fer til Svíþjóðar með U19 landsliðinu
Gunnar Logi Gylfason, leikmaður með 2.flokki Aftureldingar hefur verið valinn í íslenska knattspyrnulandsliðið U19 sem leikur á Svíþjóðarmótinu í næstu viku.
Mikilvægt stig á Akureyri
Afturelding heimsótti Þór/KA á Akureyri á laugardag í sextándu umferð Pepsideildarinnar og náði þar jafntefli við Íslandsmeistarana frá í fyrra.
Sigga spilar ekki meira með í sumar
Sigríður Þóra Birgisdóttir, framherji meistaraflokks kvenna hjá Aftureldingu er farin utan til náms og tekur því ekki meiri þátt í Pepsideildinni í ár.
5.flokkur karla með fjögur lið í úrslitum
Það hefur heldur betur gengið vel hjá 5.flokki karla í sumar en riðlakeppni Íslandsmótins lauk nú fyrir skömmu.
Enn meiri spenna við toppinn eftir tap gegn Gróttu
Afturelding tók á móti Gróttu í 2.deildinni á N1 vellinum að Varmá á fimmtudag og tókst ekki að bæta stöðu sína í toppbaráttunni.