Afturelding – KR á þriðjudag

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Á þriðjudag kl 19:15 taka stelpurnar okkar á móti KR í Pepsi deildinni í knattspyrnu. Leikurinn er báðum liðum afar mikilvægur og má búast við háspennu á Varmárvelli.

Strákarnir nálgast toppinn

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Strákarnir okkar í meistaraflokki eru nú komnir á kunnuglegar slóðir við topp deildarinnar eftir sigur á KV á Varmárvelli