Afturelding vann sinn fyrsta sigur í Pepsideildinni í ár þegar lið KR kom í heimsókn á Varmárvöll. Lauk leik með 1-0 sigri okkar.
6.flokkur karla með bikar heim af Shellmóti
6.flokkur karla gerði góða ferð á Shellmótið í Vestmannaeyjum og kom heim með fullt af skemmtilegum minningum og bikar að auki.
Afturelding – KR á þriðjudag
Á þriðjudag kl 19:15 taka stelpurnar okkar á móti KR í Pepsi deildinni í knattspyrnu. Leikurinn er báðum liðum afar mikilvægur og má búast við háspennu á Varmárvelli.
Stelpurnar okkar í 8-liða úrslit
Afturelding komst á laugardag í 8-liða úrslit Borgunarbikarsins í knattspyrnu með því að leggja ÍA að velli 3-2 á Varmárvelli.
Bikarleikur á laugardag: Afturelding – ÍA kl 14:00
Á laugardag tekur meistaraflokkur Aftureldingar á móti ÍA í 16-liða úrslitum Borgunarbikarsins á Varmárvelli
Strákarnir nálgast toppinn
Strákarnir okkar í meistaraflokki eru nú komnir á kunnuglegar slóðir við topp deildarinnar eftir sigur á KV á Varmárvelli
Afturelding – KV í kvöld
Meistaraflokkur karla í knattspyrnu tekur á móti KV á Varmárvelli í kvöld fimmtudag kl 20:00
Strákarnir skutu Frömurum skelk í bringu
Pepsideildarlið Fram fékk heldur betur að hafa fyrir hlutunum á Varmárvelli á mánudagskvöld þegar liðin mættust í 16-liða úrslitum bikarsins
Efnilegir fótboltakrakkar í Mosfellsbæ
Nokkrir efnilegir unglingar frá Aftureldingu hafa tekið þátt í hinum ýmsu verkefnum sem Knattspyrnusambandið stendur fyrir nú í upphafi sumars.
Stórleikur á Varmárvelli: Afturelding – Fram
Í kvöld mánudag dregur til tíðinda á Varmárvelli kl 19:15 þegar úrvalsdeildarlið Fram kemur í heimsókn í Borgunarbikarnum.