Afturelding kominn í úrslitaleikinn í Kjörísbikarnum !!!

Blakdeild Aftureldingar Blak, Fréttir

Strákarnir spiluðu  undanúrslitaleikinn í Kjörísbikarnum í dag og mótherjarnir voru HK. Háspennuleikur og frábær skemmtun  sem endaði í oddahrinu sem Afturelding vann örugglega og eru þeir því komnir í úrslitaleikinn.  Þeir spila kl 15:30  við Hamar og er leikurinn sýndur beint á RUV kl 15:30

♥ Áfram Afturelding ♥