FINAL FOUR Í BLAKI – ÁFRAM AFTURELDING !!!

Blakdeild Aftureldingar Blak, Fréttir

Kvennaliðið í blaki spilar undanúrslitaleikinn í Kjörísbikarnum í blaki á föstudaginn kl 20:00 og spila þær við HK. Strákarnir spila síðan sinn undanúrslitaleik og einnig við HK á laugardaginn kl 16:00. Báðir leikirnir eru sýndir á YouTube rás Blaksambands Íslands. Úrslitaleikirnir verða spilaðir á sunnudaginn og verða þeir í beinni útsendingu á RÚV. Takmarkað sætaframboð er á leikina en setið verður í númeruðum sæti. Nálgast má miða hér.   Við óskum blakliðunm góðs gengis.

Áfram Afturelding – Alla leið !!!