Sleggjumót UMFA – Íslandsmót 5. flokks karla | Eldra ár

Ungmennafélagið Afturelding Handbolti

Sleggjumót UMFA í handbolta fer fram að Varmá laugardaginn 23. og sunnudaginn 24. mars.

Leikjaniðurröðun mótsins má nálgast hér.

Heildartími frá upphafi leiks til næsta leiks í hverri deild eru 40 mínútur. Leiktíminn er 2×15 mínútur og 10 mínútur eru á milli leikja.
Allar upplýsingar um leiki og úrslit á mótinu má nálgast rafrænt hér á síðunni. Úrslit leikjanna verða uppfærð reglulega á leikdegi.

Upplýsingar um úrslit leikja á laugardegi 

Upplýsingar um úrslit leikja á sunnudegi 

ATH: Mikilvægt er að lið séu tilbúin þegar leikjaniðurröðun segir til um. Ráðlagt er að þjálfarar boði mætingu leikmanna sinni eigi seinna en 30 mín fyrir fyrsta leik. Þetta er til þess að allt mótið falli ekki á eftir áætlun.

Mótsstjóri er Eva Dís Sigrúnardóttir. Mótsstjórn er á annarri hæð, á skrifstofu Aftureldingar.

Góða skemmtun!
Barna- og unglingaráð
Handknattleiksdeild Aftureldingar

#afturelding #team_sleggjan