Nýtt æfingatímabil – vor 2019

Karatedeild Aftureldingar Karate

Byrjendaæfingar eru að hefjast eftir jólafrí mánudaginn 7. janúar 2019 og eru æfingarnar á mánudögum og miðvikudögum. Þær skiptast eftir aldri. Gott er að vera í stuttermabol og íþróttabuxum eða karategalla.
5-7 ára eru kl. 17:30-18:15 að Varmá
8-11 ára eru kl. 18:15-19:00 að Varmá
16 ára og eldri eru kl. 20:30-21:30 í Egilshöll. Lögð er áhersla á styrktarþjálfun.
Önnin kostar kr. 33,000 fyrir byrjendur (byrjendur eru þeir sem hófu iðkun sl. haust eða byrja núna) og er æfingatímabilið frá janúar til júní. Boðið er upp á að koma í fjóra fría prufutíma. Aðstandendur geta fylgst með í þeim tímum.

Framhaldsiðkendur æfa skv. æfingatöflu.
Allir velkomnir til okkar að prófa þessa skemmtilegu íþrótt. Hentar báðum kynjum.

Beginners courses in karate
Beginners courses with four free trial sessions start on Monday January 7th. Just show up in a t-shirt and shorts (or a karate gi if you have one) to participate.
5-7 years: 5:30 pm – 6:15 pm at Varmá
8-11 years: 6:15 pm – 7:00 pm at Varmá
16+ years: 8:30 pm – 21:30 pm at Egilshöll (basement)
If you decide to continue the season costs kr. 33,000 for beginners (January to June).