Vel heppnuð keppnisferð til Skotlands

Þá erum við komin heim eftir árlegar ferð til Skotlands klyfjuð verðlaunum. Frá Aftureldingu voru 5 keppendur og 3 frá Fjölni. Allir keppendur unnu til verðlauna og sumir unnu fleiri en ein.
Afturelding var með 4 gull, 1 silfur og 4 brons. Fjölnir með 3 gull og 2 silfur.
Í sumum greinum eins og hópkata þá keppa 3 saman og í Paired kata 2 saman. Þeir þurfa að vera eins og einn, allir í takt.