Bikefit kynning

Ungmennafélagið Afturelding Óflokkað

Siggi frá Bikefit kemur í heimsókn þann 7 október kl.20.00

Siggi og ætlar að kynna sig og sína starfsemi
„Retül Fit er meira en bara bike fit (hjólamátun), það er leið til að kynnast líkamanum þínum, því sem veldur honum sársauka, og hvernig rétt fit hjálpar þér að ná settum markmiðum“.
Það eru margir í hjólakaup-hugleiðingum, forkaupstilboð hjá umboðunum, Siggi á ábyggilega fróðleiksmola til að þú veljir rétta hjólið.
Í framahaldi af þessari kynningu er möguleiki á spjalli/hittingi og fá nánari greiningu á þínum þörfum.
Við munum vera niður í Vallarhúsinu við Varmá og hlökkum við til að sjá sem flesta.
Hlaðvarpsþáttur, viðtal við Sigga má finna HÉR