Aðalfundur Sunddeildar

Sunddeild Aftureldingar Afturelding, Sund

Dagskrá:
1. venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
f.h. sunddeilarinnar
stjórnin
Þar sem tveir stjórnarmeðlimir gefa ekki kost á sér til áframhaldandi setu í stjórn hvetjum við áhugasama foreldra til að gefa kost á sér. Þeir sem hafa áhuga sendi póst á sund@afturelding.is