Taekwondo – æfingar fyrir alla

Taekwondo Taekwondo

Taekwondo hentar öllum og er hægt að byrja að æfa á hvað aldri sem er. Æfingar fara fram í Bardagasal Aftureldingar að Varmá.
Iðkendur hjá okkur eru á aldrinum 6-50 ára. Almennar æfingar eru fyrir alla frá 6 ára aldri.
Krílatímar eru fyrir 3-5 ára og TKD fitness eru styrktar og brennslu æfingar fyrir 18 ára og eldri.

Æfingar á vorönn byrja 10. janúar, sjá stundatöflu hér.
Skráningar hér

Hægt að prófa æfingar frítt í tvær vikur