Íslandsmeistarar 2014 – B

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

4 flokkur kvenna Eldri Íslandsmeistarar 2014 – B Þær spiluðu tvo leiki í dag og byrjuðu á því að vinna Selfoss 20 – 15. Seinni leikurinn var við Hauka og sigruðu 25 -12. Frábærir leikir og stelpurnar spiluðu allar sem ein frábærlega, gaman að geta þess að stelpurnar spiluðu í 2.deild í vetur en Selfoss og Haukar í 1.deild og …

ÍSLANDSMEISTARAR 2014

Blakdeild AftureldingarBlak

Afturelding landaði Íslandsmeistaratitlinum í blaki kvenna í kvöld að Varmá fyrir fullu húsi. Takk fyrir frábæran stuðning í kvöld.

Íslandsmeistarabikarinn fer á loft í kvöld

Blakdeild AftureldingarBlak

Fjölmennum og styðjum blakstelpurnar í kvöld. Leikurinn hefst 19:30 að Varmá.
Staðan í einvígi Aftureldingar og Þróttar Nes er 2:2 og sigurvegari leiksins í kvöld mun hampa Íslandsmeistaratitlinum.
Fjölmennum rauðklædd á leikinn og hvetjum stelpurnar. Við viljum bikarinn í Mosó.

B úrslit fara fram um helgina.

Ungmennafélagið Afturelding

Það verður nóg að gera hjá Aftureldingu um helgina. Við höldum B úrslit hjá 3 flokki kvenna og 4 flokki kvenna eldra  sem og leikur í 8 liða úrslitum hjá 2 flokki karla. Hérna eru tímasetningarnar.Föstudagur 25.apríl16.15 B úrslit 3.kv   N1 höllin   KA/Þór – Fylkir 216.15 B úrslit 3.kv   N1 höllin   FH – Valur17.30 B úrslit 3.kv   N1 höllin   HK …

8 liða úrslit

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

2 flokkur karla spilar við Fram í 8 liða úrslitum í kvöld kl 19:30 í N1 höllinni að Varmá, hvetjum alla Mosfellinga til að mæta í rauðu og hvetja strákana áfram, stór hluti af strákunum í 2 flokki spila lykilhlutverki með meistaraflokki sem urðu deildarmeistarar um daginn.  Það má búast við hörkuleik í kvöld. Áfram Afturelding.

Oddaleikur föstudag 19:30

Blakdeild AftureldingarBlak

Afturelding tapaði í gær fyrir Þrótti Nes fyrir austan, 3-1 og er staðan í úrslitaeinvíginu því 2-2 en vinna þarf 3 leiki til að hampa Íslandsmeistaratitlinum.
Ljóst er að Íslandsmeistarar verða því krýndir að Varmá á föstudagskvöldið. Leikurinn á föstudag hefst 19:30

El Clasico í Mosfellsbæ !

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Á sumardaginn fyrsta munu mosfellsku stórveldin Afturelding og Hvíti Riddarinn mætast í fyrsta sinn í góðgerðarleik á gerfigrasinu að Varmá

Góður árangur sunddeildarinnar á ÍM 50

Sunddeild AftureldingarSund

Íslandsmeistaramótið í sundi í 50m laug var haldið af Sundsambandi Íslands helgina 11. – 13. apríl. Á mótinu kepptu margir fremstu sundmanna landsins og var keppnin hörð og góð og nokkur Íslandsmet slegin. Að þessu sinni voru fjórir iðkendur sem náðu lágmörkum inn á mótið og kepptu fyrir hönd Aftureldingar en það voru þau Bjarkey Jónasdóttir, Bjartur Þórhallsson, Davíð Fannar …