Fimm strákar í U20 ára landsliðinu léku í Makedóníu

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Það voru fimm strákar frá okkur valdir í lokahóp U 20 ára landsliðs Íslands á dögunum en hópurinn telur 16 stráka. Þetta eru þeir Böðvar Páll Ásgeirsson vinstri skytta, Birkir Benediktsson hægri skytta, Elvar Ásgeirsson miðja, Árni Bragi Eyjólfsson hægri hornamaður og Kristinn Hrannar Bjarkason vinstri hornamaður. Þeir héldu til Skopje í Madedóníu til að keppa í forkeppni EM 4 …

Afturelding jafnaði metin í kvöld

Blakdeild AftureldingarBlak

Kvennalið Aftureldingar í blaki gerði góða ferð austur í Neskaupstað í kvöld og sigraði þar lið Þróttar, 3:1, í öðrum úrslitaleik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn.

Hrefna Guðrún valin í U19

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Hrefna Guðrún Pétursdóttir leikmaður meistaraflokks kvenna hefur verið valin til að taka þátt í undirbúningsmóti UEFA í Færeyjum eftir páska.

Úrslit fyrsti leikur þriðjudag 19:30 að Varmá

Blakdeild AftureldingarBlak

Afturelding og Þróttur Nes mætast í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í blaki 2014. Fyrsti leikur í einvíginu fer fram að Varmá þriðjudaginn 8.apríl kl 19:30.
Vinna þarf þrjá leiki til hampa Íslandsmeistaratitlinum.