Kristín Þóra Birgisdóttir lék sinn fyrsta landsleik í dag sunnudag þegar U17 landslið Íslands mætti Wales.
Fimm strákar í U20 ára landsliðinu léku í Makedóníu
Það voru fimm strákar frá okkur valdir í lokahóp U 20 ára landsliðs Íslands á dögunum en hópurinn telur 16 stráka. Þetta eru þeir Böðvar Páll Ásgeirsson vinstri skytta, Birkir Benediktsson hægri skytta, Elvar Ásgeirsson miðja, Árni Bragi Eyjólfsson hægri hornamaður og Kristinn Hrannar Bjarkason vinstri hornamaður. Þeir héldu til Skopje í Madedóníu til að keppa í forkeppni EM 4 …
Afturelding 105 ára í dag 11. apríl
Afmælisgjöfin kom frá blakdeild.
Afturelding jafnaði metin í kvöld
Kvennalið Aftureldingar í blaki gerði góða ferð austur í Neskaupstað í kvöld og sigraði þar lið Þróttar, 3:1, í öðrum úrslitaleik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn.
Birgir Ólafur Helgason gengur til liðs við Aftureldingu
Hinn 21 árs Birgir Ólafur Helgason hefur skrifað undir 2 ára samning við Aftureldingu.
Arnór Breki kominn með sína fyrstu landsleiki
Arnór Breki Ásþórsson var í byrjunarliði U17 ára landsliðs Íslands sem mætti Norður-Írum í dag.
Þróttur Neskaupsstað vann Aftureldingu í í fimm hrinu leik í Mosfellsbænum.
Afturelding og Þróttur léku fyrsta leikinn í úrslitum Íslandsmótsins í blaki kvenna í kvöld. Aftureldingarkonur mættu ákveðnar til leiks og pressuðu vel á lið Þróttar í upphafshrinunum.
Hrefna Guðrún valin í U19
Hrefna Guðrún Pétursdóttir leikmaður meistaraflokks kvenna hefur verið valin til að taka þátt í undirbúningsmóti UEFA í Færeyjum eftir páska.
Sjö krakkar frá Aftureldingu í Hæfileikamótun KSÍ
Hæfileikamótun KSÍ fyrir höfuðborgarsvæðið fer fram dagana 14. og 15. apríl og hafa á annað hundrað leikmanna í 4.flokki verið boðaðir til æfinga.
Úrslit fyrsti leikur þriðjudag 19:30 að Varmá
Afturelding og Þróttur Nes mætast í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í blaki 2014. Fyrsti leikur í einvíginu fer fram að Varmá þriðjudaginn 8.apríl kl 19:30.
Vinna þarf þrjá leiki til hampa Íslandsmeistaratitlinum.