Keppni í Pepsideild kvenna heldur áfram á miðvikudag þegar Afturelding bregður sér bæjarleið í Kópavog og heimsækir þar nýkrýnda bikarmeistara Breiðabliks.
Góð uppskera Aftureldingar á Íslandsmóti í strandblaki.
A flokkur kvenna fullorðinna: Silfur hjá Thelmu Dögg Grétarsdóttur og Rósborgu Halldórsdóttur eftir frábæran úrslitaleik þar sem þurfti oddahrinu við nýkrýnda Norðurlandameistara í U19 í strandblaki þær Elísabetu Einarsdóttur og Berglindi Gígju Jónsdóttur HK til að ná fram úrslitum.
Jafnt í markaleik á Varmárvelli
Afturelding og Dalvík/Reynir skildu jöfn 3-3 á N1 vellinum að Varmá í 2.deildinni á laugardag.
U 17 – 11 krakkar frá Aftureldingu í forvalshóp.
Afturelding á 5 stúlkur og 6 drengi í forvali fyrir U17 í blaki. Liðin munu æfa í Mosfellsbæ um næstu helgi. Liðin halda á NEVZA mót(Norður- Evrópu) í Kettering í Englandi 1.-3 nóvember n.k.
Karateæfingar hefjast þriðjudaginn 27. ágúst
Karatestarfið hefst þriðjudaginn 27. ágúst með æfingum hjá framhaldshópum í karate. Byrjendanámskeið hefjast mánudaginn 2. september og verða þau auglýst síðar.
8 sigurleikir í röð hjá 2.flokki karla
2.flokkur karla hefur verið á mikilli siglingu undanfarið í C-deild Íslandsmótins í knattspyrnu.
Afturelding mætir Dalvík/Reyni á laugardag
Meistaraflokkur karla tekur á móti Dalvík/Reyni á N1 vellinum að Varmá á laugardag og hefst leikurinn kl.13:30
Þrjár úr Aftureldingu í lið umferðarinnar
Afturelding átti skínandi góðan leik gegn FH á þriðjudag í Pepsideildinni og það skilar sér í þremur leikmönnum í lið umferðarinnar á Fótbolta.net.
Stórsigur í viðburðaríkum leik að Varmá
Afturelding lagði FH 5-2 í einstaklega fjörugum leik á N1 vellinum að Varmá á þriðjudag og styrkti þar með stöðu sína verulega í Pepsideildinni.
Fimm frá Aftureldingu í U19 landsliðsúrtak
Afturelding á fimm fulltrúa á úrtaksæfingum U19 kvennalandsliðins sem fram fara í Kórnum um næstu helgi