Rífandi stemmning á Gogga!

Frjálsíþróttadeildar Aftureldingar Fréttir, Frjálsar

Á 3. hundrað keppenda tekur þátt í Gogga galsvaska sem haldinn er við bestu aðstæður þetta árið og standa allir sig vel. Á sunnudag munu fremstu spjótkastarar landsins etja kappi sín á milli.

Frábær frammistaða á AMÍ

Sunddeild Aftureldingar Sund

Frábær frammistaða Aftureldingar á aldursflokkameistaramóti Íslands sem fram fer í Reykjanesbæ nú um helgina.

Pétur Júníusson spilar á EM með U-20 ára landsliði Karla

Handknattleiksdeild Aftureldingar Handbolti

Okkar maður Pétur Júníusson línumaður  hefur verið valinn í lokahóp U -20 ára landsliðs karla sem fer til Tyrklands 3. – 15. júlí til að taka þátt í lokakeppni EM. Liðið er þar í riðli með Danmörku, Sviss og Svíþjóð. Leikjaplan riðilsins er: Fimmtudagur 5.júlíDanmörk – Ísland kl.10.00 Föstudagur 6.júlíÍsland – Svíþjóð kl.12.00 Sunnudagur 8.júlíÍsland – Sviss kl.12.00 Handknattleiksdeild Aftureldingar …

Þakkir frá aðalstjórn

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding, Fréttir

Ágæta Aftureldingarfólk.
Með hækkandi sól og blómum í haga þá virðist flest vera að breytast til betri vegar.
Þá tilfinningu fengum við í stjórn Aftureldingar um síðustu helgi þegar 50+ landsmótið var haldið.

Frábær heimasigur á Gróttu

Knattspyrnudeild Knattspyrna

Afturelding vann góðan sigur á Gróttu á mánudagskvöld í 2.deild karla í knattspyrnu. Leikið var að Varmá og urðu lyktir leiks 4-2 fyrir strákunum okkar.