Föstudaginn 9. nóvember verða breytingar á æfingatímum í karate
og sumir flokkar þurfa að mæta á æfingar í EGILSHÖLL.
N1 deild kvenna Fram – Afturelding
N1 deild kvenna Fram – Afturelding í Framhúsinu/Safamýri Þriðjudaginn 6. nóv kl 19.30
N1 deild kvenna Afturelding – Stjarnan
Laugardaginn 3. nóv kl 13.30 í Varmá.
Áfram Afturelding!
Blakleikir að Varmá föstudag
Tveir blakleikir í efstu deildum karla og kvenna fara fram að Varmá föstudaginn 2.nóvember.
Nýjar bloggsíður hjá knattspyrnudeild
Nýjar bloggsíður hafa verið teknar í notkun fyrir yngri flokka knattspyrnudeildar.
Samið við Enes sem þjálfara meistaraflokks karla
Á dögunum var skrifað undir samning við Enes Cogic sem þjálfara meistaraflokks karla í knattspyrnu
Frábær árangur á Íslandsmótinu í Karate
Fimm iðkendur frá karatedeild Aftureldingar kepptu á Íslandsmótinu í Kumite
2012 sem haldið var 21. október. Þrír þeirra enduðu á verðlaunapalli.