Frábær árangur á Íslandsmótinu í Karate

Karatedeild AftureldingarKarate

Fimm iðkendur frá karatedeild Aftureldingar kepptu á Íslandsmótinu í Kumite
2012 sem haldið var 21. október. Þrír þeirra enduðu á verðlaunapalli.