Þór/KA nýtti færin

Knattspyrnudeild Knattspyrna

Afturelding tók á móti Þór/KA í Pepsideildinni á sunnudag á Varmárvelli. Fyrir leikinn var heimaliðið í neðsta sæti deildarinnar en gestirnir á toppnum.

Ágóði af miðasölu rennur til erlendu leikmannanna

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding

Erlendu stúlkurnar í mfl knattspyrnu urðu fyrir því óláni um daginn að brotist var inn til þeirra og alls kyns tölvubúnaði og tækjum stolið frá þeim. Meistarflokksráð hefur ákveðið að allur ágóði miðasölu á leikinn í kvöld gegn Þór/KA renni til þeirra til að auðvelda þeim að græja sig upp á ný.

Vel heppnuðu Landsmóti 50+ lokið

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding, Fréttir

Landsmótinu var slitið um miðjan dag eftir að keppni var lokið í öllum greinum. Meðal greina í dag voru pönnukökubakstur og þríþraut. Í þríþraut kvenna hampaði Halldóra Björnsdóttir, Aftureldingarkona, gullinu.

Dagur tvö

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding, Fréttir

Mikið líf og fjör var á öðrum degi Landsmóts 50+ og veðrið lék við landsmótsgesti. Meðal annars var landsmótsmet sett í spjótkasti og einungis eitt stig skildi að 1. og 2. sæti í bridds.

Fyrsti mótsdagur að kveldi kominn.

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding, Fréttir

Landsmótið fór vel af stað í dag og veðrið lék við mótsgesti. Setning mótsins var afar vel heppnuð og þar tendraði Tómas Lárusson frjálsíþróttakappi landsmótseldinn.

Landsmót 50+ sett í dag

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding, Fréttir

Undirbúningur landsmótsins hefur gengið vel og um 800 hundruð skráningar hafa þegar borist. Mótið hefst núna fyrir hádegi með keppni í nokkrum greinum en mótssetningin sjálf verður kl. 19 í kvöld.