Meistaraflokkur karla eiga heimaleik í fyrsta leik tímabilsins. Þeir fá ÍR í heimsókn mánudaginn 24.septermber kl 19:30. Fjölmennum á völlin og hvetjum stákana okkar áfram. Áfram Afturelding.
Tap gegn Þrótti Nes bæði hjá konum og körlum.
Nýliðar Aftureldingar og Þróttar N í 1.deild karla áttust við í tveimur leikjum um helgina á Norðfirði. Blakkonur Aftureldingar öttu einnig kappi við Þrótt N en máttu lúta í lægra haldi.
Lokaleikur tímabilsins – Komast strákarnir upp ?
Á laugardag lýkur keppnistímabilinu í 1.deild karla í knattspyrnu með heilli umferð.
John Andrews framlengir hjá Aftureldingu
Stjórn Meistaraflokksráðs kvenna skrifaði í dag undir nýjan samning við John Andrews, sem framlengir því samning sinn um 2 ár eða til loka ársins 2014.
Blakvertíðin hefst um helgina!
Afturelding á nú í fyrsta sinn lið bæði í 1.deild karla og kvenna. Konurnar hefja keppni á laugardag en karlarnir á föstudag.
Salur 3 lokaður á föstudag og laugardag
Salur 3 verður lokaður á föstudaginn 21. og laugardaginn 22. september. Vinna við að setja línur fyrir blak- og körfuboltavelli verður í gangi þessa dagana. Þar af leiðandi falla allar æfingar niður í sal 3 á þessum dögum.
Við biðjumst velvirðingar á þessu.
Rútuferðir frístundaselja skólaárið 2012 – 2013
Hérna eru upplýsingar um rútuferðir Frístundaselsins.
Buxnadagar hjá sportbúð Errea 17. – 28. september
Tilboð á ýmsum gerðum buxna í verslun Errea í Dugguvogi 3.