Fimleikadeildin er komin á fullt og hófst haustönnin okkar miðvikudaginn 24. ágúst. Skráningar fóru vel af stað og skipulagið hjá okkur gengur smurt. Gaman að segja frá því að við erum að fá nokkuð af nýjum eldri iðkendum inn til okkar sem er alltaf gaman að sjá. Það er ekkert mál að skrá sig í hópa hérna: https://www.sportabler.com/shop/afturelding/fimleikar Fimleikadeildinn vill …
Opið fyrir skráningar
Búið er að opna fyrir skráningu allra deilda að undanskilinni knattspyrnudeildinni sem er enn að klára sitt tímabil. Það opnar fyrir skráningar hjá þeim í byrjun september. Æfingatíma allra deilda má finna hér: Æfingatöflur – Ungmennafélagið Afturelding Við viljum vekja athygli á nýjung hjá blak-, frjálsíþrótta-, og sunddeild Aftureldingar en þau bjóða upp á svokallaða íþróttablöndu í ár. Þar sem …
Opið fyri skráningar – Badminton
Búið er að opna fyrir skráningu í badminton á haustönn inná https://www.sportabler.com/shop/afturelding/badminton, æfingar hefjast 1. sept. Krakkar sem eru að byrja að æfa fá spaða að gjöf þegar þau hafa skráð sig svo ekki er þörf á sérstökum búnaði til að vera með. Við hvetjum alla til að hlaða niður Sportabler appinu því þar verða stundatöflur, skráningar í mót, tilkynningar …
SKRIÐSUNDSNÁMSKEIÐUM FYRIR FULLORÐNA
Skráning https://www.sportabler.com/shop/afturelding/sund/product/Q2x1YlNlcnZpY2U6MTE3MTg=
Handboltaæfingar hefjast 1. september
Æfingar yngri flokka hefjast þann 1. september. Hægt er að skrá sig hér Sportabler | Vefverslun
Blakæfingar hefjast samkvæmt tímatöflu 1. september
Æfingar allra hópa innan Blakdeildarinnar hefjast 1.september samkvæmt tímatöflu. Í vetur er skemmtilegt samstarf í gangi með sunddeildinni og frjálsum fyrir yngstu iðkendurnar okkar í 1. og 2. bekk og fer það fram í Lágafelli þar sem börnin æfa þessar þrjár íþróttir jöfnum höndum en greiða bara eitt æfingargjald. Þær æfingar eru undir heitinu Íþróttablanda og eru á mánudögum og …
Karate byrjar aftur í september! 👊🥋
Æfingar hjá karatedeild Aftureldingar hefjast mánudaginn 5. september 2022 Framhaldshópar og fullorðnir byrja þriðjudaginn 6. september 2022 Framhaldsiðkendur færast sumir á milli flokka Byrjendur byrja mánudaginn 5. september 2022 Allir nýjir iðkendur eru velkomnir og hægt er að prófa í tvær vikur án skuldbindingar (4 æfingar) Allir fá karategalla (gi) þegar búið er að greiða æfingagjöld Forráðamenn eru vinsamlega beðnir …
Vertu Meistari
Tilboð fyrir iðkendur Aftureldingar
Drulluhaup UMSK, krónunar og Aftureldingar
Drullu- og hindrunarhlaup Krónunnar er hluti af Íþróttaveislu UMFÍ og 100 ára afmæli UMSK. Drulluskemmtilegt hlaup þar sem fjölskyldan vinnur saman að því að komast í mark í skítugasta hlaupi ársins í Mosfellsbæ. HVAR: Íþróttamiðstöðinni Varmá Mosfellsbæ. DAGSETNING: Laugardagur 13. ágúst 2022. HVENÆR: Kl. 11:00 – 14:00. HLAUPALEIÐ: Leiðin er samtals 3km og inniheldur 21 hindrun. UPPHAF: Við Íþróttamiðstöðina Varmá. …