Hlaupanámskeiðin halda áfram

Ungmennafélagið Afturelding Frjálsar

Um miðjan febrúar fór frjálsíþróttadeildin af stað með metnaðarfullt 8 vikna hlaupanámskeið fyrir öll getustig. Þátttakan fór fram úr björtustu vonum en hátt í 60 manns, allt frá byrjendum til þaulreyndra hlaupara hafa notið þess að hlaupa og taka á því með okkur. Eftir frábærlega heppnað fyrsta námskeið ætlum við að halda fjörinu áfram fram á haust þar sem þú …

Sundskóli byrjar 5. Apríl

Sunddeild Aftureldingar Sund

Opnað hefur verið fyrir skrániningar í sundskóla Aftureldingar Námskeiðið er 8 skipti og hefst 05. Apríl. Frekari upplýsingar á https://afturelding.is/sund/sundskoli/ Skráning fer fram í gegnum https://www.sportabler.com/shop/afturelding.  

Íslandsmeistarar í 5.d kvk

Blakdeild Aftureldingar Afturelding, Blak

Einn af mikilvægum þáttum í yngri flokka starfi Blakdeildar Aftureldingar er þátttaka unglingaliðanna okkar í neðri deildum Íslandsmóti fullorðinna. Kvennamegin eru 6 deildir og í hverri deild frá 2.deild og niður eru 12 lið fyrir utan neðstu tvær sem telja 10 lið hvor deild. Afturelding Ungar eins og liðið okkar hét spilaði í 5.deildinni í vetur.  Um helgina fóru fram …

Strákarnir sigruðu mótið !

Fimleikadeild Aftureldingar Fimleikar

Helgarnar 26. til 27. febrúar og 12. til 13. mars fór fram Bikarmót unglinga á vegum Fimleikasambands Íslands. Fimleikadeild Aftureldingar skráði 13 lið á mótið eða 118 krakka á aldrinum 9 til 14 ára sem er met skráning hjá félaginu á eitt mót. Fimleikadeildin hefur verið að vinna að faglegri og betri þjónustu með því að ráða inn sterka þjálfara …

Afturelding gerði gott mót í Deildakeppni BSÍ

Badmintondeild Aftureldingar Badminton

Badmintondeild Aftureldingar sendi 2 lið til leiks í Deildakeppni Badmintonsambands Íslands 2022. Keppnin í ár var óvenju hörð þar sem mjög öflugir spilarar voru að taka þátt í öllum deildum. Keppt var í úrvalsdeild, 1.deild og 2.deild. Í 1 og 2.deild var hver viðureign 8 leikir samtals en keppt var í 2x einliðaleik kk, 1x einliðaleik kvk. 2x tvíliðaleik kk, …

Styrkir til efnilegra ungmenna í Mosfellsbæ

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding

Tekið af vef Mosfellsbæjar ‘Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar auglýsir eftir umsóknum vegna úthlutunar styrkja til efnilegra ungmenna sem leggja stund á íþróttir, tómstundir eða listir yfir sumartímann. Öll ungmenni á aldrinum 16-20 ára, (f. 2002, 2003, 2004 og 2005) með lögheimili í Mosfellsbæ, sem skara fram úr og/eða hafa sýnt sérstaka hæfileika á sínu sviði geta sótt um styrkinn. Markmið …

Flottur árangur hjá fimleikunum !!

Fimleikadeild Aftureldingar Fimleikar

Í gær, laugardaginn 26. febrúar fóru tvö lið frá okkur á Bikarmót yngri flokka. Mótið var haldið á vegum Fjölnis í Dalhúsum. Bæði liðin okkar stóðu sig virkilega vel og náðu mikið af sínum persónulegu markmiðum. Úrslitin voru 8. sætið fyrir 2. flokkinn okkar og 1. sætið fyrir drengina okkar en þeir keppa í flokki sem heitir KKE. Drengirnir eru …